024-Hreppssjóðir
Stokkseyrarhreppur hefir yfir að ráða nokkrum sjóðum, sem stofnaðir hafa verið í ákveðnu augnamiði og varið er í samræmi við það. Þykir rétt í sambandi við fjármál hreppsins að gera nokkra grein fyrir sjóðum þessum. 1) Þorleifsgjafarsjóður er elztur þessara sjóða. Hann er stofnaður af Þorleifi Kolbeinssyni hreppstjóra á Háeyri með mjög rækilegu gjafabréfi 16. […]
