007-Til UMFS 50 ára
Ungum varst þú giftugjafi Gleði veittir, þroska og dug, Ritaðu ávalt slíka stafi Stundáðu ment og vinarhug. Ungar sálir áttu að móta Iðju til og heillar þjóð, Verndaðu allt sem er til bóta , Æskudug og gleðimóð. Sturlaugur Jónsson
