043-Landbúnaður
„Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi,“ segir máltækið, og á það eins við í Stokkseyrarhreppi og annars staðar á landinu, þó að hreppurinn liggi að sjó og sjávarútvegur hafi jafnan að einhverju leyti verið stundaður þar og á köflum til verulegra muna. Engu að síður hefir þó landbúnaðurinn verið kjölfesta og undirstaða undir afkomu fólksins. […]




