Stokkseyringafélagið á Stokkseyri 1944
Sjá kvikmyndina Fyrsta ferðin var farin 25. júní 1944 undir stjórn Sturlaugs Jónssonar. Þátttaka að sunnan var mjög mikil, matazt var í Hótel Stokkseyri um hádegisbilið, síðan var haldið austur…
141-Stokkseyringafélagið í Reykjavík
Áður en skilizt er við sögu þessa, skal hér að lokum segja nokkuð frá Stokkseyringafélaginu í Reykjavík og starfsemi þess. Þegar þess er gætt, að Stokkseyringafélagið er myndað af útflytjendum…
140-Taflfélag Stokkseyrar
Vafalaust hefir skák verið iðkuð sem dægrastytting á Stokkseyri frá ómunatíð eins og annars staðar á landinu. Þegar útræði var þar sem mest á síðustu áratugum 19. aldar og vermenn…
139-Skátafélög
Tvö skátafélög störfuðu á Stokkseyri um nokkurt skeið, Skátafélagið „Svanir“ og Kvenskátafélagið „Liljur“. En þau eru bæði liðin undir lok fyrir mörgum árum. Skátafélagið „Svanir“ var stofnað á aðfangadag jóla…
138-Ungmennafélag Stokkseyrar
Bjartsýn á framtíð lands og þjóðar flykkti íslenzk æska sér undir merki ungmennafélagshreyfingarinnar á morgni þessarar aldar. Kveikingu þeirrar hreyfingar má rekja til norskra æskulýðsfélaga og lýðháskólanna dönsku, en í…
137-Kvenfélag Stokkseyrar
Árið 1904 er merkisár í félagsmálasögu Stokkseyrar. Þá eru með skömmu millibili stofnuð tvö félög, sem starfa bæði enn í dag og hafa unnið mikið starf í þágu menningar og…
136-Verkalýðs- og sjómannafélagið „Bjarmi“
Saga verkalýðshreyfingar hér á landi hefst með Bárufélögunum svonefndu nokkru fyrir síðustu aldamót. Það voru sjómannafélög, sem stofnuð voru í helztu verstöðvunum á Suðvesturlandi til þess að tryggja kaup og…
135-Málfundafélagið á Stokkseyri
Hinn 21. des. 1902 var stofnað félag, sem hlaut nafnið Málfundafélagið á Stokkseyri, kallað líka öðru nafni Talfélagið, og voru stofnendur 20 talsins. Ekki er mér kunnugt um, hverjir voru…
- Go to the previous page
- 1
- …
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- …
- 72
- Go to the next page