Read more about the article 141-Stokkseyringafélagið í Reykjavík
Fyrsta stjórn Sokkeyringafélagsins. Frá vinstri: Haraldur Ó. Leonhardsson, Vilhjálmur Heiðdal, Sturlaugur Jónsson formaður, Hróbjartur Bjarnason og Sigurður Þórðarson

141-Stokkseyringafélagið í Reykjavík

Áður en skilizt er við sögu þessa, skal hér að lokum segja nokkuð frá Stokkseyringafélaginu í Reykjavík og starfsemi þess. Þegar þess er gætt, að Stokkseyringafélagið er myndað af útflytjendum…

Continue Reading141-Stokkseyringafélagið í Reykjavík
Read more about the article 138-Ungmennafélag Stokkseyrar
Ungmennafélag Stokkseyrar, hópmynd um 1920. Frá vinstri, fremsta röð: Gísli Vilhjálmsson Vestri-Móhúsum, Guðmundur Ketilsson Kalastöðum, Eiríkur Eiríksson Bakaríinu, Sigurjón Snjólfsson Móakoti, Grímur Bjarnason Bjarnahúsi, Guðmundur Jónsson Bjargi, Sæmundur G. Sveinsson Hafliðakoti, Sigurður Magnússon Smiðshúsum, Sigurður Sigurðsson Sandprýði. – Önnur röð: Vilborg Grímsdóttir Pálsbæ, Margrét Gísladóttir Kakkarhjáleigu, Elín Jónsdóttir Vestra-Íragerði, Malfríður Halldórsdóttir Brávöllum, Ingveldur Jónsdóttir Kalastöðum, Jóhanna Jónsdóttir Sjónarhól, Sigríður Gunnarsdóttir Vegamótum, Ólafía Andrésdóttir Beinateig, Sigrún Jónsdóttir Garðstöðum, Ágústa Júníusdóttir Syðra-Seli, Sigríður Júníusdóttir Syðra-Seli. – Þriðja röð: Bjarni Sigurðsson Ranakoti, Guðrún Guðjónsdóttir Bakaríinu, Þóra Gísladóttir Kakkarhjáleigu, Gíslína Eyjólfsdóttir Björgvin, Guðríður Sigurðardóttir Ranakoti, Ásgeir Eiríksson Bakaríinu, Þórður Jónsson Brávöllum, Bjarni Júníusson Syðra-Seli, Gjaflaug Eyjólfsdóttir Ranakoti, Ásta Sigurðardóttir Nýjakastala, Margrét Guðnadóttir Sandgerði, Margrét Jónsdóttir Kalastöðum. – Fjórða röð: Kristinn Grímsson Strönd, Einar M. Jónsson Unhól, Þorvarður Ingvarsson Grund, Árni Snjólfsson Móakoti, Guðjón Bjarnason Stokkseyri, Pétur Daníelsson Björgvin, Gunnar Bjarnason Kalastöðum, Óskar Jónsson Túnprýði, Dagbjartur Bjarnason Bjarnahúsi. – Aftasta röð: Filippus Bjarnason Sjólyst, Ásbjörn Guðjónsson Sandvík, Einar Vilhjálmsson Gerðum, Sigurður Gíslason Kalastöðum, Jónas Jónsson Stokkseyri, Sigurður Eyjólfsson Björgvin, Sturlaugur Guðnason Sandgerði, Rögnvaldur Jónsson Túnprýði, Eiríkur Karl Eiríksson Bakaríinu, Andrés Markússon Grímsfjósum, Bjarni Jónsson Kalastöðum. – Ljósmynd: H. Blöndal

138-Ungmennafélag Stokkseyrar

Bjartsýn á framtíð lands og þjóðar flykkti íslenzk æska sér undir merki ungmennafélagshreyfingarinnar á morgni þessarar aldar. Kveikingu þeirrar hreyfingar má rekja til norskra æskulýðsfélaga og lýðháskólanna dönsku, en í…

Continue Reading138-Ungmennafélag Stokkseyrar
Read more about the article 137-Kvenfélag Stokkseyrar
Íslenzkir kvenbúningar: Frá vinstri sitjandi: Guðríður Sigurðardóttir Beinateig, gamli skautbúningurinn, Guðrún Torfadóttir Helgahúsi, nýi skautbúningurinn; Guðrún Sigurðardóttir Sigurðarhúsi, kyrtill og spöng; – Standandi: Margrét Jónsdóttir bakaríinu, gamli upphluturinn; Halldóra Ingimundardóttir Sæborg, nýi upphluturinn; Jónína Ásbjörnsdóttir Sandvík, nýju peysufötin; Kristín Einarsdóttir Götuhúsum, gömlu peysufötin.

137-Kvenfélag Stokkseyrar

Árið 1904 er merkisár í félagsmálasögu Stokkseyrar. Þá eru með skömmu millibili stofnuð tvö félög, sem starfa bæði enn í dag og hafa unnið mikið starf í þágu menningar og…

Continue Reading137-Kvenfélag Stokkseyrar