Tún

Tún

Tún er byggt árið 1901 af Jóni Vigfússyni frá Borgarholti, síðar fisksala í Reykjavík. Jón dó fyrir sunnan 16. maí ...
Traðarhús

Traðarhús

Traðarhús eru einn af Beinateigsbæjunum. Bæ þennan byggði Gústaf Árnason trésmiður árið 1891 og nefndi Ártún, en seldi hann 1898 ...
Torfabær

Torfabær

Torfabær var kenndur við Torfa Nikulásson frá Eystra-Stokkseyrarseli, er byggði hann árið 1884, þar sem Sanda hafði áður verið. Árið ...
Tjarnir

Tjarnir

Tjarnir voru byggðar árið 1899 af Þorsteini Jónsyni úr Landeyjum. Árið eftir kom þangað Guðmundur Pálsson, einnig Landeyingur. Hann skírði ...
Tjarnarkot

Tjarnarkot

Tjarnarkot var byggt árið 1887 af Gamalíel Jónssyni frá Oddagörðum, og bjó hann þar til 1932 eða 1933, og fór ...
Tíðaborg

Tíðaborg

Tíðaborg var þurrabúð í Stokkseyrarheiði og var í byggð aðeins tvö ár, 1820-22. Þar bjó Jón Brandsson yngri frá Roðgúl ...
Sætún

Sætún

Sætún er byggt um 1945-46 af Guðmundi Valdimarssyni frá Norðurgarði á Skeiðum upp úr elzta Beinateigsbænum, sem um leið var ...
Sæborg

Sæborg

Sæborg var byggð árið 1904 af Ingimundi Guðmundsyni trésmið, er bjó þar til dauðadags 1936. Litlu síðar var húsið rifið ...
Sunnuhvoll

Sunnuhvoll

Sunnuhvoll er byggður um 1912 af Sigurði Ingimundarsyni kaupmanni. Guðmundur trésmiður Sigurjónsson frá Gamla-Hrauni bjó þar lengi og nú ekkja ...