Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi

Eiríksbakki

Eiríksbakki

Eiríksbakki var kenndur við Eirík Magnússon frá Háfshól í Holtum, er byggði hann árið 1902. Þetta var einn af Sjónarhólsbæjunum ...
Djúpidalur

Djúpidalur

Djúpidalur var byggður árið 1891 af Jónasi íshúsverði Jónssyni frá Ranakoti efra. Jónas var kallaður „drottinn minn“. Því sagði hann ...
Deild

Deild

Deild er byggð árið 1901 af Jóhanni V. Daníelssyni, síðar kaupmanni á Eyrarbakka ...
Dalbær

Dalbær

Dalbær var byggður 1899, og bjuggu þar hjónin Jón Jónsson og Helga Þorsteinsdóttir, bæði úr Ytrihrepp. Dalbær fór í eyði ...
Bugakot

Bugakot

Bugakot (einnig ritað stundum Bugkot) var byggt 1893 af Bjarna Nikulássyni frá Stokkseyrarseli, áður bónda í Bugum. Árið 1903 skírði ...
Búð

Búð

Búð var byggð hjá eða úr gamalli sjóbúð árið 1893 af Sigurði Bjarnasyni, áður bónda á Grjótlæk. Þar bjó Sigurður ...
Bræðraborg 2

Bræðraborg 2

Bræðraborg II var byggð árið 1899 af bræðrunum Ingimundi og Jóni Vigfússonum austan úr Holtum. Hús þetta er líka kallað ...
Bræðraborg 1

Bræðraborg 1

Bræðraborg I var byggð árið 1896. Hana byggðu bræðurnir Guðmundur Sæmundsson kennari, sem bjó þar lengi, og Lénharður Sæmundsson söðlasmiður, ...
Brynkahús

Brynkahús

Brynkahús var kennt við Brynjólf Gunnarsson, sjá Traðarhús ...
Brekkuholt

Brekkuholt

Brekkuholt er byggt árið 1907 af Ingimundi Eiríkssyni frá Haugakoti í Flóa. Brún var byggð árið 1896 af Magnúsi Teitssyni ...
Brekka

Brekka

Brekka er byggð 1896 af Ólafi Jónssyni, fyrr bónda í Gerðum í Flóa. Hann fluttist síðar til Reykjavíkur ...
Brávellir

Brávellir

Brávellir eru byggðir 1908 af þeim Jóni Þorsteinssyni járnsmið frá Kolsholtshelli og Theódór Jónssyni frá Álfsstöðum. Theódór fluttist síðar til ...
Blómsturvellir

Blómsturvellir

Blómsturvellir voru byggðir árið 1910 af Brynjólfi Gíslasyni frá Þverspyrnu í Ytrihrepp. Hann fluttist síðan til Reykjavíkur ...
Bjarnastaðir

Bjarnastaðir

Bjarnastaðir voru kenndir við Bjarna formann Nikulásson, er þar bjó, og var nafn þetta notað á árunum 1903-10. Býli þetta ...
Bjarnahús

Bjarnahús

Bjarnahús er kennt við Bjarna Grímsson bónda á Stokkseyri, er bjó þar allan sinn búskap og stækkaði það nokkuð. Húsið ...
Bjarnaborg

Bjarnaborg

Bjarnaborg er kennd við Bjarna formann Jónasson frá Magnúsfjósum, er bjó þar lengi. Húsið var byggt árið 1900 af Jóni ...
Bjarmaland

Bjarmaland

Bjarmaland er byggt árið 1895 af Jóni Vigfússyni verzlunarmanni hjá Ólafi Árnasyni. Jón fór til Ameríku 1899 og seldi húsið ...
Beinateigur

Beinateigur

Beinateigur er nefndur fyrst í Jarðabók ÁM. 1708, og segir þar, að þurrabúð þessi hafi í eyði legið undir 60 ...
Baugstaðarjómaútibú

Baugstaðarjómabú

Baugsstaðarjómabú var byggt árið 1904. Það stendur við Baugsstaðaá, skammt fyrir vestan Baugsstaði. Um Baugsstaðarjómabú og starfsemi þess er fróðleg ...
Baldursheimur

Baldursheimur

Baldursheimur er byggður um 1945 af Sturlaugi Guðnasyni frá Sandgerði á Stokkseyri ...
Baldurshagi

Baldurshagi

Baldurshagi er byggður 1910 af Sæmundi Benediktssyni frá Íragerði, er bjó þar síðan, unz hann fluttist til Vestmannaeyja árið 1935 ...
Bakki

Bakki

Bakki er einn af Sjónarhólsbæjunum. Hann var byggður 1901 af Jóhanni Guðmundssyni frá Bakka í Landeyjum, síðar í Vestmannaeyjum, en ...
Bakkakot

Bakkakot

Bakkakot var nefnt fyrst við húsvitjun 1920. og bjó þar þá Jón Þórðarson, áður bóndi á Leiðólfsstöðum. Kot þetta fór ...
Bakkagerði

Bakkagerði

Bakkagerði var þurrabúð í Traðarholtslandi, byggt af Guðjóni Pálssyni árið 1905. Það fór í eyði 1921, en ábúandinn, sem þar ...
Bakarí

Bakarí

Bakarí svonefnt hefir verið reist fyrir aldamót. Það var brauðgerðarhús og íbúð bakaranna. Það slóð vestan við Helgahús, sunnan við ...
Auðnukot

Auðnukot

Auðnukot (eða Unukot) hefir heitið býli í Syðra-Selslandi við mörkin milli Svanavatnsengja og Syðra-Sels. Til vitnis um kot þetta eru ...
Ásgarður

Ásgarður

Ásgarður er byggður árið 1906 af Ásgeiri Jónassyni, syni Jónasar borgara í Hrútsstaða-Norðurkoti ...
Ártún 2

Ártún 2

Ártún 2 voru byggð 1898 af Gústaf Árnasyni trésmið, er hann seldi bæ sinn í Beinateig. Gústaf fluttist til Stykkishólms ...
Ártún 1

Ártún 1

Ártún 1 voru byggð árið 1891 hjá Garðbæ í Beinateigshverfinu af Gústaf Árnasyni trésmið frá Ártúnum á Rangárvöllum. Árið 1898 ...
Árnatóft

Árnatóft

Árnatóft er talin kennd við Árna nokkurn austan úr Bæjarhrepp, er hafi fengið að stunda silungsveiði í Traðarholtsvatni og gerði ...
Alþýðuhús

Alþýðuhús

Alþýðuhús var byggt 1939 af verkamannafélaginu .,Bjarma“ og var samkomuhús þess. Það er nú eign hreppsins, notað sem áhaldahús og ...
Aldaminni

Aldaminni

Aldarminni er byggt árið 1901 af Einari Jónssyni, áður bónda í Götu. og Guðlaugi Skúlasyni, síðar bónda í Sírnonarhúsum. Jón ...
Akbraut

Akbraut

Akbraut er byggð árið 1920 af Jóni Kristjánssyni, bróðursyni Magnúsar Teitssonar. Jón fluttist til Reykjavíkur og dó þar ...
Aftanköld

Aftanköld

Aftanköld var upphaflega skemma, er Jón Adólfsson í Grímsfjósum byggði aftan við bæinn á Stokkseyri á árunum 1860-65. þá er ...
Aðalsteinn

Aðalsteinn

Aðalsteinn er byggður 1910 af Guðmundi Guðmundssyni, síðast í Brautartungu. Þetta er annað af fyrstu tveim steinhúsunum, sem byggð voru ...
Adólfshús

Adólfshús

Adólfshús er kennt við Adólf Adólfsson á Stokkseyri. Talið er, að hann hafi byggt hús þetta árið, sem hann sleppti ...
Þingholt

Þingholt

Þingholt var nýbýli hjá Brattsholti, sem nú er komið í eyði aftur. Það var byggt árið 1940 af Þorkeli Einarssyni, ...
Vestri-Rauðarhóll

Vestri-Rauðarhóll

Vestri-Rauðarhóll var hjáleiga frá Stokkseyri og nefndist áður Litli-Rauðarhóll og er getið fyrst með því nafni í manntali 1703 og ...
Vestra-Stokkseyrarsel

Vestra-Stokkseyrarsel

Vestra-Stokkseyrarsel var hjáleiga frá Stokkseyri og upphaflega sel þaðan, sjá nánara um það við Stokkseyrarsel. Það er og kallað Vestursel ...
Teitssel

Teitssel

Teitssel var hjáleiga frá Hæringsstöðum. Í Jarðabók ÁM. 1708 segir, að hjáleiga þessi hafi verið byggð fyrir minni þálifandi manna ...
Stokkseyrarsel

Stokkseyrarsel

Stokkseyrarsel var upphaflega sel frá Stokkseyri, eins og nafnið bendir til, en varð síðar hjáleiga þaðan. Svo vel vill til, ...
Rauðarhóll

Rauðarhóll

Rauðarhóll var hjáleiga frá Stokkseyri, getið fyrst í manntali 1703 og orðinn þá tvö býli eða tvær hjáleigur: Rauðarhóll og ...
Ranakot efra

Ranakot efra

Ranakot efra var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í manntali 1703, en í Jarðabók ÁM. 1708 er það ...
Oddagarðar

Oddagarðar

Oddagarðar voru hjáleiga frá Hæringsstöðum. Þeirra er getið fyrst, svo að vér höfum fundið, árið 1654 í sambandi við landamerki ...
Lölukot

Lölukot

Lölukot var upphaflega fjárhús frá Hæringsstöðum, sem tekin voru í byggð um 1765 af frumbýlingshjónum, Rögnvaldi Filippussyni og Evlalíu Einarsdóttur, ...
Kumbaravogur

Kumbaravogur

Kumbaravogur var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í manntali 1703. Á síðari tímum er nafnið stundum ritað Kumbravogur, ...
Kotleysa

Kotleysa

Kotleysa var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í bændatali 1681, en í Jarðabók ÁM. 1708 er sagt, að ...
Keldnakot

Keldnakot

Keldnakot var hjáleiga frá Brattsholti, og er þess getið fyrst í bændatali 1681. Það var í eyði um skeið eftir ...
Íragerði

Íragerði

Íragerði er nafn á tveim hjáleigum frá Stokkseyri, Eystra-Íragerði og Vestra-Íragerði, og kemur fyrst fyrir í bændatali 1681. Nafn þetta ...
Hæringsstaðahjáleiga

Hæringsstaðahjáleiga

Getið fyrst í Jb. 1708, og segir þar, að hún sé byggð fyrir manna minni. Hjáleiga þessi var alla jafnan ...
Hraukhlaða

Hraukhlaða

Hraukhlaða var hjáleiga frá Traðarholti og er fyrst getið í Jarðabók ÁM. 1708. Þar segir, að hjáleiga þessi hafi verið ...
Hóll

Hóll

Hóll var hjáleiga frá Stokkseyri og er fyrst getið í bændatali 1681 og í manntali 1703 (misprentað þar Höll). Á ...
Hólahjáleiga

Hólahjáleiga

Hólahjáleiga var afbýli af Hólum, eins og nafnið ber með sér, og höfum vér fyrst séð hennar getið í sambandi ...
Grund

Grund

Grund er byggð árið 1939 úr Kotleysulandi. Býli þetta reisti Sigurfinnur Guðmundsson, síðar bóndi á Hæðarenda í Grímsnesi, og bjó ...
Grímsfjós

Grímsfjós

Grímsfjós voru háleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703. Hjáleiga þessi hefir öndverðlega verið byggð á ...
Gljákot

Gljákot

Það var hjáleiga frá Hæringsstöðum, og er þess getið fyrst, svo að kunnugt sé, í bændatali 1681. Í Jarðab. ÁM ...
Eystri-Rauðarhóll

Eystri-Rauðarhóll

Hann var hjáleiga frá Stokkseyri og nefndist fyrrum Rauðarhóll án frekari aðgreiningar og er getið fyrst með því nafni í ...
Eystra-Stokkseyrarsel

Eystra-Stokkseyrarsel

Það var hjáleiga frá Stokkseyri og upphaflega sel þaðan, sjá nánara um það við Stokkseyrarsel. Býli þetta fylgdi austurparti Stokkseyrar ...
Bugar

Bugar

Bugar voru hjáleiga frá Ásgautsstöðum, og er þeirra getið fyrst með nafni í Jarðabók ÁM 1708. Þar segir, að hún ...
Bræðratunga

Bræðratunga

Bræðratunga var byggð fyrst árið 1910 og kennd við bræðurna Jón Sigurðsson í Starkaðarhúsum og Sigurð Sigurðsson bónda á Stokkseyri, ...
Brú

Brú

Brú var hjáleiga frá Hæringsstöðum, byggð á sama stað sem áður var Teitssel (sbr. Jarðab. ÁM. Il, 48 og Jarðatal ...
Breiðamýrarholt

Breiðamýrarholt

Breiðamýrarholt var hjáleiga frá Holti, byggð fyrst í þann tíma, sem Bjarni Sigurðsson á Stokkseyri var ráðsmaður Skálholtsstóls, að sögn ...
Brattsholtshjáleiga

Brattsholtshjáleiga

Brattsholtshjáleigu höfum vér fyrst séð nefnda í Þingbók Árnessýslu 11. jan. 1702, en í Jarðabók Árna Magnússonar 1708 er hún ...
Borgarholt

Borgarholt

Borgarholt var hjáleiga frá Brattsholti og var í byggð á árunum 1830- 1933 eða í rúma öld. Þar byggði fyrstur ...
Traðarholt

Traðarholt

Traðarholt er með elztu jörðum í Stokkseyrarhreppi, byggt af Atla Hásteinssyni landnámsmanns skömmu eftir aldamótin 900, að því er ætla ...
Tóftar

Tóftar

Bæjarnafnið Tóftar er karlkynsorð í fleirtölu, en samnafnið tóft, flt. tóftir (tættur), sem er kvenkynsorð, hefir haft áhrif á meðferð ...
Syðra-Sel

Syðra-Sel

Syðra-Sel er hálflenda jarðarinnar Sels, sem að fornu var ein jörð, sjá Sel. Hálflendunnar er getið fyrst í bændatali 1681, ...
Svanavatn (Mið-Kökkur)

Svanavatn (Mið-Kökkur)

Svanavatn er hálflenda hinnar fornu jarðar Kakkar, eftir að Kakkarhjáleiga hafði verið byggð úr jörðinni, sjá nánara um Kökk. Hálflenda ...
Stokkseyri

Stokkseyri

Stokkseyri var landnámsjörð og stærsta höfuðbólið í Stokkseyrarhreppi, og er hreppurinn við hana kenndur. Jörðin var 60 hndr. eftir fornu ...
Stjörnusteinar

Stjörnusteinar

Stjörnusteinar eru aðeins nefndir í frásögninni um landnám í Stokkseyrarhreppi í Landnámabók og Flóamanna sögu eftir henni ( Íslendinga sögur ...
Skipar

Skipar

Skipa er fyrst getið árið 1591 í byggingarbréfi Jóns Grímssonar fyrir jörðinni (Jarðaskjöl Árn. í Þjóðskjalasafni), en því næst árið ...
Sel

Sel

Sel er fyrst nefnt, svo að kunnugt sé, í Gíslamáldaga Stokkseyrarkirkju frá 1560, þar sem sagt er, að í fyrsta ...
Leiðólfsstaðir

Leiðólfsstaðir

Saga býlis Leiðólfsstaðir eru kenndir við Leiðólf, er þar byggði fyrstur manna öndverðlega á 10. öld og var leysingi Atla ...
Kökkur

Kökkur

Jörð þessi er fyrst nefnd í sambandi við atburði, sem gerðust um 1477 og síra Jón Egilsson segir frá í ...
Hæringsstaðir

Hæringsstaðir

Þeir eru kenndir við Hæring Þorgrímsson errubeins, sem um er getið í Landnámabók og hefir reist þar byggð fyrstur manna ...
Hólar

Hólar

Hóla höfum vér fyrst séð getið í áreiðarbréfi milli Gegnishólanna 13. ágúst 1574 og í sams konar bréfi milli Gaulverjabæjar ...
Hoftún (Kakkarhjáleiga)

Hoftún (Kakkarhjáleiga)

Hoftún var upphaflega hjáleiga frá Kekki, eins og gamla nafnið bendir til, byggð úr þeirri jörð, áður en henni var ...
Efra-Sel

Efra-Sel

Efra-Sel er hálflenda hinnar fornu jarðar Sels, sjá það. Í bændatali 1681 er hálflendu þessarar fyrst getið, og nefnist hún ...
Brautartunga

Brautartunga

Brautartunga er hálflenda hinnar fornu jarðar Kakkar, eftir að Kakkarhjáleiga hafði verið byggð úr jörðinni, sjá Kökk. Hálflendu þessarar er ...
Brattsholt

Brattsholt

Saga býlis Brattsholt var byggt á landnámsöld og er kennt við Bratt, leysingja Atla Hásteinssonar í Traðarholti, er þá land ...
Baugsstaðir

Baugsstaðir

Baugsstaðir eru elzta byggt ból í Stokkseyrarhreppi og kenndir við Baug Rauðsson, fóstbróður Ketils hængs, er hafði þar aðsetur hinn ...
Hellukot

Hellukot

Hellukot var hjáleiga frá Stokkseyri, og er þess getið fyrst í manntali 1703. Undir lok 18. aldar var Hellukot selt ...
Stardalur

Stardalur

Stardalur er byggður árið 1888 af Guðmundi Bjarnasyni, áður bónda í Vestri-Rauðarhól ...
Stíghús

Stíghús

Stíghús er byggt árið 1899 af Helga Halldórssyni síðar bónda á Grjótlæk ...
Vatnsdalur

Vatnsdalur

Hjáleiga frá Stokkseyri, getið aðeins með þessu nafni í Jb. ÁM. 1708, og segir þar, að hún hafi áður verið ...
Símonarhús

Símonarhús

Símonarhús voru hjáleiga frá Stokkseyri, og er þeirra fyrst getið í manntali 1703, en þar var þá þurrabúð. Í Jarðab ...
Skipagerði

Skipagerði

Skipagerði var byggt árið 1901 af Eyjólfi Bjarnasyni frá Símonarhúsum ...
Eystra–Íragerði

Eystra–Íragerði

Eystra-Íragerði var hjáleiga frá Stokkseyri, og er hennar getið fyrst með nafni sem sérstaks býlis í manntali 1703 (Austara-Íragerði). Að ...
Vestra–Íragerði

Vestra–Íragerði

Vestra-Íragerði var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst með nafni sem sérstakrar hjáleigu í manntali 1703 (Íragerði vestara). Sjá ...
Gerðar

Gerðar

Gerðar voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst fundið þeirra getið í Þingb. Árn. 17. júní 1675. Nefnist býlið ...
Gata

Gata

Gata var hjáleiga frá Stokkseyri, og er hennar getið fyrst í manntali 1703. Fyrir þann tíma, sennilega löngu fyrr, var ...
Starkaðarhús

Starkaðarhús

Starkaðarhús voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst séð þeirra getið í Þingb. Árn. 15. maí 1699. Nafnið er ...
Dvergasteinar

Dvergasteinar

Dvergasteinar voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst séð þeirra getið í manntali 1703 og nefnast þar Dvergasteinn. Í ...
Eystri-Móhús

Eystri-Móhús

Þau voru hjáleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703 með nafninu Austari-Móahús. Í Jarðabók ÁM. 1708 ...
Vestri-Móhús

Vestri-Móhús

Vestri-Móhús voru hjáleiga frá Stokkseyri og nefndust fyrrum Stóru-Móhús til aðgreiningar frá Litlu-Móhúsum, er nefndust síðar Eystri-Móhús (Þingb. Ám. 7 ...
Ranakot

Ranakot

Ranakot var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í manntali 1703. Bærinn dregur nafn af hæðardragi því, er hann ...
Hólsbær

Hólsbær

Hólsbær var einnig kallaður Hólshjáleiga eða Norður-Hóll. Bæ þennan byggði Magnús Þorsteinsson frá Kolsholtshelli árið 1884. Þar bjó lengi Gísli ...
Björgvin

Björgvin

Björgvin er byggt árið 1898 og nefndist í fyrstu Eiríkshús, sjá það. Árið 1903 keyptu þeir Daníel Arnbjörnsson frá Gerðum ...
Helgastaðir

Helgastaðir

Helgastaðir eru kenndir við Helga Pálsson, áður bónda í Vestra-Stokkseyrarseli. Hann byggði bæ þennan árið 1896 og bjó þar lengi ...
Hvíld

Hvíld

Hvíld er fyrst nefnd í Jarðabók ÁM 1708, og segir þar, að hún hafi lagzt í auðn haustið 1707, en ...