/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan, Stokkseyrarhreppur
Brú
Brú var hjáleiga frá Hæringsstöðum, byggð á sama stað sem áður var Teitssel (sbr. Jarðab. ÁM. Il, 48 og Jarðatal ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Stokkseyrarhreppur
Breiðamýrarholt
Breiðamýrarholt var hjáleiga frá Holti, byggð fyrst í þann tíma, sem Bjarni Sigurðsson á Stokkseyri var ráðsmaður Skálholtsstóls, að sögn ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Stokkseyrarhreppur
Brattsholtshjáleiga
Brattsholtshjáleigu höfum vér fyrst séð nefnda í Þingbók Árnessýslu 11. jan. 1702, en í Jarðabók Árna Magnússonar 1708 er hún ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan, Stokkseyrarhreppur
Borgarholt
Borgarholt var hjáleiga frá Brattsholti og var í byggð á árunum 1830- 1933 eða í rúma öld. Þar byggði fyrstur ...
Traðarholt
Traðarholt er með elztu jörðum í Stokkseyrarhreppi, byggt af Atla Hásteinssyni landnámsmanns skömmu eftir aldamótin 900, að því er ætla ...
Tóftar
Bæjarnafnið Tóftar er karlkynsorð í fleirtölu, en samnafnið tóft, flt. tóftir (tættur), sem er kvenkynsorð, hefir haft áhrif á meðferð ...
Syðra-Sel
Syðra-Sel er hálflenda jarðarinnar Sels, sem að fornu var ein jörð, sjá Sel. Hálflendunnar er getið fyrst í bændatali 1681, ...
Svanavatn (Mið-Kökkur)
Svanavatn er hálflenda hinnar fornu jarðar Kakkar, eftir að Kakkarhjáleiga hafði verið byggð úr jörðinni, sjá nánara um Kökk. Hálflenda ...
Stokkseyri
Stokkseyri var landnámsjörð og stærsta höfuðbólið í Stokkseyrarhreppi, og er hreppurinn við hana kenndur. Jörðin var 60 hndr. eftir fornu ...
Stjörnusteinar
Stjörnusteinar eru aðeins nefndir í frásögninni um landnám í Stokkseyrarhreppi í Landnámabók og Flóamanna sögu eftir henni ( Íslendinga sögur ...