B
Bárður Diðriksson Ráðleysu
Bárður Diðriksson var meðalmaður að vexti, vel vaxinn, fjörlegur og fimur, smáfeldur í andliti með mjög dökkleit augu, eldsnör, rjóður ...
E
Einar Einarsson Dvergasteinum
Einar Einarsson í Dvergasteinum var hálfbróðir Karels Jónssonar í Hvíld, hins mikla formanns og sjósóknara. Kona Einars var Sigfríður Jónsdóttir ...
S
Sigurður Eiríksson
Sigurður Eiríksson regluboði, faðir Sigurgeirs biskups var lengi vinnumaður hjá Einari borgara og kenndi Sigfúsi orgelspil. Eftir að Sigurður kvæntist ...
Stefán Jónsson Torfabæ
Stefán Jónsson bjó í Torfabæ, bróðir Péturs (Pésa litla); hann var sonur Jóns er nefndur var Jón „tólg“ og Guðríðar ...
Á
Ásgrímur Arnoddsson Réttinni
Framundan Steinskoti var fjárrétt nokkur, fénaði til skýlis; þar byggði Ásgrímur (Arnoddarson?) bæ sinn og var bærinn nefndur „Réttin“. Síðar ...