/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Útgarðar
Útgarðar eru byggðir árið 1870 af Guðnýju Kjartansdóttur, ekkju Einars Loftssonar í Ranakoti, en nafnið kemur fyrst fyrir við húsvitjun ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Unhóll
Unhóll er byggður árið 1898 af Jóni Benediktssyni frá Unhól í Þykkvabæ, og gerði hann sér fyrst bæ þar, sem ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Töpp
Töpp er aðeins nefnd í Jarðab. ÁM. 1708. Samkvæmt því, sem þar segir, fór þurrabúð þessi í eyði árið 1706 ...
/ Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Túnprýði
Túnprýði er byggð árið 1900 af Jóni formanni Hinrikssyni frá Ranakoti. Þar bjó Jón til dauðadags árið 1940 ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Tún
Tún er byggt árið 1901 af Jóni Vigfússyni frá Borgarholti, síðar fisksala í Reykjavík. Jón dó fyrir sunnan 16. maí ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Traðarhús
Traðarhús eru einn af Beinateigsbæjunum. Bæ þennan byggði Gústaf Árnason trésmiður árið 1891 og nefndi Ártún, en seldi hann 1898 ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Torfabær
Torfabær var kenndur við Torfa Nikulásson frá Eystra-Stokkseyrarseli, er byggði hann árið 1884, þar sem Sanda hafði áður verið. Árið ...
Tjörn
Tjörn er byggð árið 1884 af mad. Ingibjörgu, ekkju síra Gísla Thorarensens á Ásgautsstöðum, og Páli, syni hennar. Seinna var ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Tjarnir
Tjarnir voru byggðar árið 1899 af Þorsteini Jónsyni úr Landeyjum. Árið eftir kom þangað Guðmundur Pálsson, einnig Landeyingur. Hann skírði ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Tjarnarkot
Tjarnarkot var byggt árið 1887 af Gamalíel Jónssyni frá Oddagörðum, og bjó hann þar til 1932 eða 1933, og fór ...
- Go to the previous page
- 1
- …
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- …
- 39
- Go to the next page