/ Bólstaðir og, Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan
Móhús
Móhús voru hjáleigur tvær frá Stokkseyri, Vestri-Móhús og Eystri-Móhús, nefndar fyrst í bændatali 1681, nafnið ritað þar Moshús eða Móshús. Í ...
/ Bólstaðir, Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan
Lölukot
Lölukot var upphaflega fjárhús frá Hæringsstöðum, sem tekin voru í byggð um 1765 af frumbýlingshjónum, Rögnvaldi Filippussyni og Evlalíu Einarsdóttur, ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan
Kumbaravogur
Kumbaravogur var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í manntali 1703. Á síðari tímum er nafnið stundum ritað Kumbravogur, ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan
Kotleysa
Kotleysa var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í bændatali 1681, en í Jarðabók ÁM. 1708 er sagt, að ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan
Keldnakot
Keldnakot var hjáleiga frá Brattsholti, og er þess getið fyrst í bændatali 1681. Það var í eyði um skeið eftir ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan, Stokkseyrarhreppur
Hæringsstaðahjáleiga
Getið fyrst í Jb. 1708, og segir þar, að hún sé byggð fyrir manna minni. Hjáleiga þessi var alla jafnan ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan, Stokkseyrarhreppur
Hóll
Hóll var hjáleiga frá Stokkseyri og er fyrst getið í bændatali 1681 og í manntali 1703 (misprentað þar Höll). Á ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan, Stokkseyrarhreppur
Grund
Grund er byggð árið 1939 úr Kotleysulandi. Býli þetta reisti Sigurfinnur Guðmundsson, síðar bóndi á Hæðarenda í Grímsnesi, og bjó ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan
Grímsfjós
Grímsfjós voru háleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703. Hjáleiga þessi hefir öndverðlega verið byggð á ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan, Stokkseyrarhreppur
Brú
Brú var hjáleiga frá Hæringsstöðum, byggð á sama stað sem áður var Teitssel (sbr. Jarðab. ÁM. Il, 48 og Jarðatal ...