Eystri-Móhús

Eystri-Móhús

Þau voru hjáleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703 með nafninu Austari-Móahús. Í Jarðabók ÁM. 1708 ...
Vestri-Móhús

Vestri-Móhús

Vestri-Móhús voru hjáleiga frá Stokkseyri og nefndust fyrrum Stóru-Móhús til aðgreiningar frá Litlu-Móhúsum, er nefndust síðar Eystri-Móhús (Þingb. Ám. 7 ...
Ranakot

Ranakot

Ranakot var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í manntali 1703. Bærinn dregur nafn af hæðardragi því, er hann ...
Gímsfjós
/ Býli, Hjáleigur

Gímsfjós

Grímsfjós voru háleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703. Hjáleiga þessi hefir öndverðlega verið byggð á ...
Kalastaðir

Kalastaðir

Kalastaðir voru hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í bændatali 1681. Um nafnið er nokkur ágreiningur. Í bændatali 1681, ...