Bræðratunga

Bræðratunga

Bræðratunga var byggð fyrst árið 1910 og kennd við bræðurna Jón Sigurðsson í Starkaðarhúsum og Sigurð Sigurðsson bónda á Stokkseyri, ...
Brúarhóll
/ Býli, Hjáleigur

Brúarhóll

Þetta er sama býli sem Brú. Á fyrstu áratugunum, sem það var í byggð, eru nöfnin Brú og Brúarhóll notuð ...
Brú

Brú

Brú var hjáleiga frá Hæringsstöðum, byggð á sama stað sem áður var Teitssel (sbr. Jarðab. ÁM. Il, 48 og Jarðatal ...
Breiðamýrarholt

Breiðamýrarholt

Breiðamýrarholt var hjáleiga frá Holti, byggð fyrst í þann tíma, sem Bjarni Sigurðsson á Stokkseyri var ráðsmaður Skálholtsstóls, að sögn ...
Brautarholt
/ Býli, Hjáleigur

Brautarholt

Það er sama býli sem Hellukot. Árið 1939 tóku þeir bræður Andrés og Gunnar Ingimundarsynir upp þetta nafn, en enn ...
Brattsholtshjáleiga

Brattsholtshjáleiga

Brattsholtshjáleigu höfum vér fyrst séð nefnda í Þingbók Árnessýslu 11. jan. 1702, en í Jarðabók Árna Magnússonar 1708 er hún ...
Borgarholt

Borgarholt

Borgarholt var hjáleiga frá Brattsholti og var í byggð á árunum 1830- 1933 eða í rúma öld. Þar byggði fyrstur ...
Bergsstaðir
/ Býli, Hjáleigur

Bergsstaðir

Þetta nafn var notað um tíma á hjáleigunni Hraukhlöðu, eftir að Bergur smiður Guðmundsson tók þar upp byggð að nýju ...
Baugstaðahjáleiga
/ Býli, Hjáleigur

Baugstaðahjáleiga

Hennar er aðeins getið í Jb. 1708. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið byggð fyrst fyrir nær 30 árum, ...
Austara-Móhús
/ Býli, Hjáleigur

Austara-Móhús

Þannig nefnt í manntali 1703 og Austur-Móhús í húsvitjunarbók 1829, sjá Eystri-Móhús ...