/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Stokkseyrarhreppur
Bræðratunga
Bræðratunga var byggð fyrst árið 1910 og kennd við bræðurna Jón Sigurðsson í Starkaðarhúsum og Sigurð Sigurðsson bónda á Stokkseyri, ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan, Stokkseyrarhreppur
Brú
Brú var hjáleiga frá Hæringsstöðum, byggð á sama stað sem áður var Teitssel (sbr. Jarðab. ÁM. Il, 48 og Jarðatal ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Stokkseyrarhreppur
Breiðamýrarholt
Breiðamýrarholt var hjáleiga frá Holti, byggð fyrst í þann tíma, sem Bjarni Sigurðsson á Stokkseyri var ráðsmaður Skálholtsstóls, að sögn ...
Brautarholt
Það er sama býli sem Hellukot. Árið 1939 tóku þeir bræður Andrés og Gunnar Ingimundarsynir upp þetta nafn, en enn ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Stokkseyrarhreppur
Brattsholtshjáleiga
Brattsholtshjáleigu höfum vér fyrst séð nefnda í Þingbók Árnessýslu 11. jan. 1702, en í Jarðabók Árna Magnússonar 1708 er hún ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Hjáleigur, Sagan, Stokkseyrarhreppur
Borgarholt
Borgarholt var hjáleiga frá Brattsholti og var í byggð á árunum 1830- 1933 eða í rúma öld. Þar byggði fyrstur ...
Bergsstaðir
Þetta nafn var notað um tíma á hjáleigunni Hraukhlöðu, eftir að Bergur smiður Guðmundsson tók þar upp byggð að nýju ...
Baugstaðahjáleiga
Hennar er aðeins getið í Jb. 1708. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið byggð fyrst fyrir nær 30 árum, ...
Austara-Móhús
Þannig nefnt í manntali 1703 og Austur-Móhús í húsvitjunarbók 1829, sjá Eystri-Móhús ...