Hæringsstaðahjáleiga

Hæringsstaðahjáleiga

Getið fyrst í Jb. 1708, og segir þar, að hún sé byggð fyrir manna minni. Hjáleiga þessi var alla jafnan ...
Hæringsstaðafjárhús
/ Býli, Hjáleigur

Hæringsstaðafjárhús

Svo er Lölukot upphaflega nefnt í Þingb. Árn. 9. marz 1770 ...
Hraunhlaða
/ Býli, Hjáleigur

Hraunhlaða

Réttara Hraukhlaða, sjá þar ...
Hraukhlaða

Hraukhlaða

Hraukhlaða var hjáleiga frá Traðarholti og er fyrst getið í Jarðabók ÁM. 1708. Þar segir, að hjáleiga þessi hafi verið ...
Holtshjáleiga
/ Býli, Hjáleigur

Holtshjáleiga

Getið aðeins í Jb. ÁM. 1708, kölluð þar öðru nafni Heimahjáleiga. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið kotgrey af ...
Hóll

Hóll

Hóll var hjáleiga frá Stokkseyri og er fyrst getið í bændatali 1681 og í manntali 1703 (misprentað þar Höll). Á ...
Hólahjáleiga

Hólahjáleiga

Hólahjáleiga var afbýli af Hólum, eins og nafnið ber með sér, og höfum vér fyrst séð hennar getið í sambandi ...
Heimahjáleiga
/ Býli, Hjáleigur

Heimahjáleiga

Heimahjáleiga var afbýli af Holti og var í byggð fáein ár undir lok 17. aldar. Hún hét öðru nafni Holtshjáleiga, ...
Gömlufjós
/ Býli, Hjáleigur

Gömlufjós

Gömlufjós voru afbýli frá Traðarholti og er getið aðeins í Jarðab. ÁM. 1708. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið ...
Grund

Grund

Grund er byggð árið 1939 úr Kotleysulandi. Býli þetta reisti Sigurfinnur Guðmundsson, síðar bóndi á Hæðarenda í Grímsnesi, og bjó ...
Close Menu