074-Vísur Eiríks í Hólum 1827
Brynjúlfur frá Minna-Núpi segir frá því í Sögunni af Þuríði formanni, að Eiríkur Snorrason í Hólum hafi ort formannavísur um Stokkseyrarformenn fyrra hluta vetrar Kambsránsveturinn (1827). Af þeim tilfærir Brynjúlfur…
Brynjúlfur frá Minna-Núpi segir frá því í Sögunni af Þuríði formanni, að Eiríkur Snorrason í Hólum hafi ort formannavísur um Stokkseyrarformenn fyrra hluta vetrar Kambsránsveturinn (1827). Af þeim tilfærir Brynjúlfur…
Á 19. öld var það mikill siður að yrkja formannavísur í verstöðvum landsins, og er til mikill fjöldi slíkra vísna í handritum og jafnvel á vörum manna enn í dag.…
Minnistæður róður Dagurinn 13. apríl 1926 er mörgum Stokkseyringi minnistæður. En einkum er nóttin eftir, aðfaranótt hins 14., í fersku minni, því að hún varð flestum vökunótt, blandin ugg og…
Slysavarnadeildin „Dröfn“ á Stokkseyri var stofnuð 22. des. 1928 að tilhlutan Slysavarnafélags Íslands. Jón Sturlaugsson hafnsögumaður vann mest að undirbúningi undir stofnun deildarinnar og setti stofnfundinn, enda var hann jafnan…
Eftir langan lestur dapurlegra frásagna um sjóslys og manntjón á brimslóðum Stokkseyrar er gott að minnast þess, að þar gerðust líka oft atburðir, sem vöktu óblandna hrifningu og gleði. Það…
Fangbrögð sjómanna í Stokkseyrarhreppi við válynd veður, brim og boða, voru tvísýn og hættuleg, en venjulega tókst þeim að þræða hina kröppu leið milli skers og báru og ná heilum…
Á árunum eftir 1930 voru krepputímar hér á landi, erfitt var um útvegun rekstrarfjár, og atvinna dróst saman. Á Stokkseyri voru allar horfur á, að mikið mundi draga úr útgerðinni,…
Það voru mikil tíðindi í fiskiveiðisögu Íslendinga, er vélbátar fóru að ryðja sér til rúms upp úr síðustu aldamótum. Eins og vænta mátti, voru menn fljótir að koma auga á…
Það var venja fyrrum, að lifur úr fiski þeim, er aflaðist, var sett í kagga eða tunnur jafnóðum og látin moltna þar og renna. Fengu menn þannig sjálfrunnið lýsi, og…
Tilgangurinn með stofnun íshúss á Stokkseyri var upphaflega sá að frysta síld til beitu. Það mun einkum hafa verið fyrir forgöngu Ólafs kaupmanns Árnasonar, að á Þorláksmessu fyrir jól 1899…