Bjarki Sveinbjörnsson

074-Vísur Eiríks í Hólum 1827

Brynjúlfur frá Minna-Núpi segir frá því í Sögunni af Þuríði formanni, að Eiríkur Snorrason í Hólum hafi ort formannavísur um Stokkseyrarformenn fyrra hluta vetrar Kambsránsveturinn (1827). Af þeim tilfærir Brynjúlfur aðeins tvær vísur, aðra um Hafliða Kolbeinsson og hina um Þuríði formann. Hélt Hafliði hvals á mið frá Hrauni iðu-fílnum, upp gekk, niður og á […]

074-Vísur Eiríks í Hólum 1827 Read More »

171-Slysavarnardeildin Dröfn

Slysavarnadeildin „Dröfn“ á Stokkseyri var stofnuð 22. des. 1928 að tilhlutan Slysavarnafélags Íslands. Jón Sturlaugsson hafnsögumaður vann mest að undirbúningi undir stofnun deildarinnar og setti stofnfundinn, enda var hann jafnan hinn mesti áhugamaður um slysavarnir og öryggi sjómanna. Á fundinn kom Jón E. Bergsveinsson erindreki slysavarnafélagsins, flutti erindi um slysavarnir og hvatti menn að lokum

171-Slysavarnardeildin Dröfn Read More »

079-Bjargvættur

Eftir langan lestur dapurlegra frásagna um sjóslys og manntjón á brimslóðum Stokkseyrar er gott að minnast þess, að þar gerðust líka oft atburðir, sem vöktu óblandna hrifningu og gleði. Það var þegar tókst að bjarga mönnum úr sjávarháska eða þegar skip náðu landi eftir langa og tvísýna hrakninga. Slíkir atburðir drógu úr broddi slysfaranna. Nokkrir

079-Bjargvættur Read More »

067-Vélbátar

Það voru mikil tíðindi í fiskiveiðisögu Íslendinga, er vélbátar fóru að ryðja sér til rúms upp úr síðustu aldamótum. Eins og vænta mátti, voru menn fljótir að koma auga á þá kosti, sem þeir höfðu fram yfir hin gömlu róðrarskip. Þar leysti eigi aðeins vélaaflið handaflið af hólmi, heldur gerðu hinar nýju fleytur mönnum fært

067-Vélbátar Read More »