074-Vísur Eiríks í Hólum 1827
Brynjúlfur frá Minna-Núpi segir frá því í Sögunni af Þuríði formanni, að Eiríkur Snorrason í Hólum hafi ort formannavísur um Stokkseyrarformenn fyrra hluta vetrar Kambsránsveturinn (1827). Af þeim tilfærir Brynjúlfur aðeins tvær vísur, aðra um Hafliða Kolbeinsson og hina um Þuríði formann. Hélt Hafliði hvals á mið frá Hrauni iðu-fílnum, upp gekk, niður og á […]
