Read more about the article 133-Bindindisfélög
Bindindisfélagið í skemtiferð í Ásgautsstaðaeyju 1897 eða 1898. Fremsta röð (sitjandi): Soffía Einarsdóttir frá Götuhúsum, kona Sæmundur Steindórssonar steinsmiðs; Sesselja Magnúsdóttir frá Eyrarbakka; Kristjana Jónsdóttir frá Grímsfjósum; Margrét Júníusdóttir frá Syðra-Seli; Kristrún Magnúsdóttir, Teitssonar; Guðný Benediktsdóttir frá Íragerði; Valgerður Gísladóttir frá Ásgautsstöðum; Vilborg Sturlaugsdóttir frá Starkaðarhúsum; Valgerður Guðmundsdóttir frá Stardal, – Önnur röð: Gísli Pálsson Hoftúni; Guðrún Þórðardóttir, kona Gísla, Vigfúsína Vigfúsdóttir frá Stokkseyrarseli; Valgerður Hinriksdóttir frá Ranakoti; Ólöf Sigurðardóttir frá Hraukhlöðu (var vk. í Ranakoti); Guðrún Sigurðardóttir Beinateig; Halldóra Ingimundardóttir í Sæborg; Þuríður Grímsdóttir frá Nýborg; – Aftasta röð: Jón Gíslason smiður í Meðalholtum; Sæmundur Friðriksson Hól; Páll Bjarnason kennari; Guðmundur Ólafsson Brekku, síðar í Austurhlíð í Rvík; Símon Jónsson Móhúsum; Júlíus Gíslason Ásgautsstöðum; Ásgrímur Jónsson Móhúsum; Guðmundur Vernharðsson kennari; Eyjólfur Sigurðsson Björgvin; Guðjón Þorkelsson frá Gamla-Hrauni; Vilhjálmur Einarsson Gerðum; Guðmundur Guðmundsson frá Ragnheiðarstöðum; Páll Jóníusson Syðra-Seli; Andrés Jónsson frá MIðhúsum; Jóhann Tómasson frá Brún, síðar í Hafnarfirði og Jón Kristjánsson, Teitssonar.

133-Bindindisfélög

Allt frá því, er sterkir drykkir tóku að flytjast hingað til lands á 16. öld, lá drykkjuskapur hér mjög í landi og tíðkaðist jafnt hjá háum sem lágum. Er af…

Continue Reading133-Bindindisfélög
Read more about the article 130-Leikstarfsemi
Leiksviðsmynd úr „Ráðskona Bakkabræðra“ 1955-56. Sitjandi (frá vinstri) Helgi Sigurðsson, Óskar Magnússon og Jón Guðmundsson. Standandi: Guðmundur Alexandersson, Kristín Guðbjartsdóttir, Sigurður I. Sigurðsson, Jóna Þórarinsdóttir, Óskar Sigurðsson, Jón Sigurgrímsson, Magnea Jóhannesdóttir og Ástríður Ástmundsdóttir. – Ljósm. Gestur Einarsson

130-Leikstarfsemi

Þeir, sem eitthvað hafa unnið að leiksýningum, skilja öðrum fremur, hvílíkum örðugleikum slík starfsemi er háð, þar sem heita má, að öll ytri skilyrði til hennar vanti, enginn kunnáttumaður um…

Continue Reading130-Leikstarfsemi