134-Lestrarfélag Stokkseyrar
Ekki hefir tekizt að uppgötva með vissu, hvenær Lestrarfélag Stokkseyrar var stofnað eða hverjir áttu frumkvæði að því. Þórdís Bjarnadóttir í Móhúsum taldi, að það mundi að líkindum hafa verið…
Ekki hefir tekizt að uppgötva með vissu, hvenær Lestrarfélag Stokkseyrar var stofnað eða hverjir áttu frumkvæði að því. Þórdís Bjarnadóttir í Móhúsum taldi, að það mundi að líkindum hafa verið…
Allt frá því, er sterkir drykkir tóku að flytjast hingað til lands á 16. öld, lá drykkjuskapur hér mjög í landi og tíðkaðist jafnt hjá háum sem lágum. Er af…
Margra félagssamtaka á Stokkseyri hefir áður verið getið í riti þessu, einkum í sambandi við atvinnuvegina, landbúnað, sjávarútveg og verzlun. Hafa þau samtök beinzt að eflingu atvinnulífsins eða einstakra þátta…
Ekki er um auðugan garð að gresja um bókmenntir í Stokkseyrarhreppi fyrr á tímum. Þaðan er engin forn skinnbók komin, svo að menn viti, engin saga rituð, nema ef vera…
Þeir, sem eitthvað hafa unnið að leiksýningum, skilja öðrum fremur, hvílíkum örðugleikum slík starfsemi er háð, þar sem heita má, að öll ytri skilyrði til hennar vanti, enginn kunnáttumaður um…
Auk hinna opinberu skóla, sem nú hefir verið frá sagt um hríð, störfuðu einnig öðru hvoru einkaskólar á Stokkseyri, er haldið var uppi af áhuga einstakra manna. Þykir mér hlýða…
Samkvæmt fræðslulögunum frá 1907 skyldi farkennslu haldið uppi í sveitum, þar sem ekki var til neitt fast skólasetur eða svo langt til þess að sækja, að börnunum væri ekki heimangöngu…
Í fundargerð skólanefndar barnaskólans í Stokkseyrarhreppi hinum forna 1.nóv. 1878 segir svo: „Ísleifur Vernharðsson er af nefndinni fenginn til að kenna börnunum í vetur í Stokkseyrardeildinni. Var skólinn þar settur…
Allt frá því er skólahald hófst í Stokkseyrarhreppi hinum forna árið 1852 og þangað til hreppnum var skipt árið 1897, starfaði barnaskóli þar lengst af á tveimur stöðum, önnur deildin…
Svo má heita, að öll menntun almúgans fyrr á tímum væri fengin í heimahúsum, lengstum með nokkru eftirliti af hálfu presta. Það eftirlit var þó einkanlega bundið við kunnáttu í…