Stokkseyrarsel

Stokkseyrarsel

Stokkseyrarsel var upphaflega sel frá Stokkseyri, eins og nafnið bendir til, en varð síðar hjáleiga þaðan. Svo vel vill til, ...
Rauðarhóll

Rauðarhóll

Rauðarhóll var hjáleiga frá Stokkseyri, getið fyrst í manntali 1703 og orðinn þá tvö býli eða tvær hjáleigur: Rauðarhóll og ...
Ranakot efra

Ranakot efra

Ranakot efra var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í manntali 1703, en í Jarðabók ÁM. 1708 er það ...
Oddagarðar

Oddagarðar

Oddagarðar voru hjáleiga frá Hæringsstöðum. Þeirra er getið fyrst, svo að vér höfum fundið, árið 1654 í sambandi við landamerki ...
Lölukot

Lölukot

Lölukot var upphaflega fjárhús frá Hæringsstöðum, sem tekin voru í byggð um 1765 af frumbýlingshjónum, Rögnvaldi Filippussyni og Evlalíu Einarsdóttur, ...
Kumbaravogur

Kumbaravogur

Kumbaravogur var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í manntali 1703. Á síðari tímum er nafnið stundum ritað Kumbravogur, ...
Kotleysa

Kotleysa

Kotleysa var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í bændatali 1681, en í Jarðabók ÁM. 1708 er sagt, að ...
Keldnakot

Keldnakot

Keldnakot var hjáleiga frá Brattsholti, og er þess getið fyrst í bændatali 1681. Það var í eyði um skeið eftir ...
Íragerði

Íragerði

Íragerði er nafn á tveim hjáleigum frá Stokkseyri, Eystra-Íragerði og Vestra-Íragerði, og kemur fyrst fyrir í bændatali 1681. Nafn þetta ...
Hæringsstaðahjáleiga

Hæringsstaðahjáleiga

Getið fyrst í Jb. 1708, og segir þar, að hún sé byggð fyrir manna minni. Hjáleiga þessi var alla jafnan ...