/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Bakki
Bakki er einn af Sjónarhólsbæjunum. Hann var byggður 1901 af Jóhanni Guðmundssyni frá Bakka í Landeyjum, síðar í Vestmannaeyjum, en ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Bakkakot
Bakkakot var nefnt fyrst við húsvitjun 1920. og bjó þar þá Jón Þórðarson, áður bóndi á Leiðólfsstöðum. Kot þetta fór ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Bakkagerði
Bakkagerði var þurrabúð í Traðarholtslandi, byggt af Guðjóni Pálssyni árið 1905. Það fór í eyði 1921, en ábúandinn, sem þar ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Bakarí
Bakarí svonefnt hefir verið reist fyrir aldamót. Það var brauðgerðarhús og íbúð bakaranna. Það slóð vestan við Helgahús, sunnan við ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Auðnukot
Auðnukot (eða Unukot) hefir heitið býli í Syðra-Selslandi við mörkin milli Svanavatnsengja og Syðra-Sels. Til vitnis um kot þetta eru ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Ásgarður
Ásgarður er byggður árið 1906 af Ásgeiri Jónassyni, syni Jónasar borgara í Hrútsstaða-Norðurkoti ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Ártún 2
Ártún 2 voru byggð 1898 af Gústaf Árnasyni trésmið, er hann seldi bæ sinn í Beinateig. Gústaf fluttist til Stykkishólms ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Ártún 1
Ártún 1 voru byggð árið 1891 hjá Garðbæ í Beinateigshverfinu af Gústaf Árnasyni trésmið frá Ártúnum á Rangárvöllum. Árið 1898 ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Árnatóft
Árnatóft er talin kennd við Árna nokkurn austan úr Bæjarhrepp, er hafi fengið að stunda silungsveiði í Traðarholtsvatni og gerði ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Alþýðuhús
Alþýðuhús var byggt 1939 af verkamannafélaginu .,Bjarma“ og var samkomuhús þess. Það er nú eign hreppsins, notað sem áhaldahús og ...
- Go to the previous page
- 1
- …
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- …
- 39
- Go to the next page