Góðtemplarahús

Góðtemplarahús

Góðtemplarahús var reist fyrir aldamót. Það stóð fyrir framan Vinaminni og gaf Grímur í Nesi lóð undir það. Verkalýðsfélag Stokkseyrar ...
Þurrabúðir

Þurrabúðir

Þurrabúðir voru þeir bólstaðir nefndir, sem enginn málnytupeningur fylgdi, og liggur það í orðinu sjálfu, en þurrabúðarmenn voru þeir kallaðir, ...
Austantórur

Austantórur

Texti bókarinnar mun birtast hér ...
Sauðagerði

Sauðagerði

Sauðagerði var byggt árið 1899 af Guðna Jónssyni frá Iðu. Hann fluttist til Vestmannaeyja 1934, og fór býlið þá í ...
Sandvík

Sandvík

Sandvík er byggð árið 1911 af Guðjóni Þorkelssyni frá Gamla-Hrauni, og bjó hann þar, unz hann fluttist til Reykjavíkur 1927 ...
Sandprýði

Sandprýði

Sandprýði er byggð árið 1898 af Þorkeli formanni Magnússyni frá Brandshúsum í Flóa. Hann drukknaði á Stokkseyri árið eftir ...
Sandgerði

Sandgerði

Sandgerði er byggt árið 1893 af Gísla Guðnasyni frá Þverspyrnu í Ytrihrepp ...
Sandfell

Sandfell

Sandfell er byggt árið 1898 af Guðmundi Guðmundssyni, áður bónda á Efra-Seli. Um nafn þessa býlis er þess að geta, ...
Sanda

Sanda

Sanda er nefnd fyrst árið 1824 í sambandi við lát Jóns Brandssonar yngra frá Roðgúl, er andaðist þar. Mun Jón ...