Pálshús

Pálshús

Pálshús voru kennd við Pál Stefánsson, er byggði þar árið 1891. Þau fóru í eyði 1931, og bjó þar síðast ...
Pálsbær

Pálsbær

Pálsbær mun vera kenndur við Pál Gíslason Thorarensen frá Ásgautsstöðum. Nafnið kemur fyrst fyrir í formannavísum frá 1891 og er ...
Pálmarshús

Pálmarshús

Pálmarshús er kennt við Pálmar Pálsson bónda á Stokkseyri, er byggði það um 1911-12, en nafnið höfum vér séð fyrst ...
Ólafsvellir

Ólafsvellir

Ólafsvellir (stundum ritað Ólafsvöllur) eru byggðir árið 1899 af Ólafi Sæmundssyni frá Húsagarði á Landi og við hann kenndir. Ólafur ...
Ólafshús

Ólafshús

Ólafshús var kennt við Ólaf kaupmann Árnason, er byggði það um það leyti sem hann settist að á Stokkseyri 1895 ...
Nýlenda

Nýlenda

Nýlenda var þurrabúð í Traðarholtslandi. Hún var einnig kölluð Litla-Árnatóft og stundum í gamni Upphleypa. Var það nafn dregið af ...
Nýju-Gerðar

Nýju-Gerðar

Nýju-Gerðar í húsvitjunarbók 1834 er sama býli sem Kumbaravogskot, sjá það ...
Nýikastali

Nýikastali

Nýikastali er byggður árið 1890 af Jóni Magnússyni, áður bónda á EfraSeli ...
Nýibær

Nýibær

Nýibær var byggður árið 1886 af Gísla Sigurðssyni, áður bónda á Syðsta-Kekki. Nýibær var kallaður öðru nafni Hryggir manna á ...
Nýborg

Nýborg

Nýborg er byggð árið 1890 af Sigurði Jóhannessyni, síðar bónda á Gljúfri í Ölfusi ...
Close Menu