Klöpp

Klöpp

Klöpp er byggð árið 1891 af Oddi Sveinssyni og Kristínu Sigurðardóttur. er þar bjuggu síðan. Um þau kvað Magnús Teitsson ...
Kjartanshús

Kjartanshús

Kjartanshús er kennt við Kjartan Guðmundsson frá Björk í Flóa, er byggði það árið 1899 ...
Kirkjuból

Kirkjuból

Kirkjuból er byggt árið 1894 af Jóni Bjarnasyni söðlasmið frá Tungufelli, áður bónda á Ásgautsstöðum, og bjó hann þar til ...
Keldnakotshjáleiga

Keldnakotshjáleiga

Keldnakotshjáleiga hefir verið kuðungur hjá Keldnakoti, sem hefir verið aðeins fá ár í byggð. Býlis þessa er aðeins getið í ...
Jaðar

Jaðar

Jaðar er einn af Sjónarhólsbæjunum. Hann var byggður árið 1900 af Jóni Sigurðssyni frá Jaðri í Ytrihrepp, en Jaðars-nafnið kemur ...
Ívarshús

Ívarshús

Ívarshús var kennt við Ívar Sigurðsson verzlunarmann, sem byggði það árið 1901. Árið 1915 var það skírt upp og kallað ...
Ísólfsskáli

Ísólfsskáli

Ísólfsskáli var kenndur við Ísólf Pálsson organista og tónskáld, er byggði hús þetta árið 1899 og bjó þar, unz hann ...
Hvanneyri

Hvanneyri

Hvanneyri er byggð árið 1921 af Guðmundi Sigurðssyni frá Sjónarhól, þá er hann fluttist frá Bakkagerði ...
Hviða

Hviða

Hviða var þurrabúð á Stokkseyri, og er hennar aðeins getið í Jarðab. ÁM. 1708. Samkvæmt því, sem þar segir, fór ...