Sauðagerði

Sauðagerði

Sauðagerði var byggt árið 1899 af Guðna Jónssyni frá Iðu. Hann fluttist til Vestmannaeyja 1934, og fór býlið þá í ...
Sandvík

Sandvík

Sandvík er byggð árið 1911 af Guðjóni Þorkelssyni frá Gamla-Hrauni, og bjó hann þar, unz hann fluttist til Reykjavíkur 1927 ...
Sandprýði

Sandprýði

Sandprýði er byggð árið 1898 af Þorkeli formanni Magnússyni frá Brandshúsum í Flóa. Hann drukknaði á Stokkseyri árið eftir ...
Sandgerði

Sandgerði

Sandgerði er byggt árið 1893 af Gísla Guðnasyni frá Þverspyrnu í Ytrihrepp ...
Sandfell

Sandfell

Sandfell er byggt árið 1898 af Guðmundi Guðmundssyni, áður bónda á Efra-Seli. Um nafn þessa býlis er þess að geta, ...
Sanda

Sanda

Sanda er nefnd fyrst árið 1824 í sambandi við lát Jóns Brandssonar yngra frá Roðgúl, er andaðist þar. Mun Jón ...
Pálshús

Pálshús

Pálshús voru kennd við Pál Stefánsson, er byggði þar árið 1891. Þau fóru í eyði 1931, og bjó þar síðast ...
Pálsbær

Pálsbær

Pálsbær mun vera kenndur við Pál Gíslason Thorarensen frá Ásgautsstöðum. Nafnið kemur fyrst fyrir í formannavísum frá 1891 og er ...
Pálmarshús

Pálmarshús

Pálmarshús er kennt við Pálmar Pálsson bónda á Stokkseyri, er byggði það um 1911-12, en nafnið höfum vér séð fyrst ...
Close Menu