Oddagarðar

Oddagarðar

Oddagarðar voru hjáleiga frá Hæringsstöðum. Þeirra er getið fyrst, svo að vér höfum fundið, árið 1654 í sambandi við landamerki ...
Norðurhjáleiga
/ Býli, Hjáleigur

Norðurhjáleiga

Svo var Hæringsstaðahjáleiga nefnd stundum til aðgreiningar frá Suðurkoti, sem var framan af haft um Lölukot ...
Moshús
/ Býli, Hjáleigur

Moshús

(eða Móshús) eru Móhús nefnd í bændatali 1681 ...
Móhús

Móhús

Móhús voru hjáleigur tvær frá Stokkseyri, Vestri-Móhús og Eystri-Móhús, nefndar fyrst í bændatali 1681, nafnið ritað þar Moshús eða Móshús. Í ...
Lölukot

Lölukot

Lölukot var upphaflega fjárhús frá Hæringsstöðum, sem tekin voru í byggð um 1765 af frumbýlingshjónum, Rögnvaldi Filippussyni og Evlalíu Einarsdóttur, ...
Kumbaravogur

Kumbaravogur

Kumbaravogur var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í manntali 1703. Á síðari tímum er nafnið stundum ritað Kumbravogur, ...
Kotleysa

Kotleysa

Kotleysa var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í bændatali 1681, en í Jarðabók ÁM. 1708 er sagt, að ...
Keldnakot

Keldnakot

Keldnakot var hjáleiga frá Brattsholti, og er þess getið fyrst í bændatali 1681. Það var í eyði um skeið eftir ...
Íragerði

Íragerði

Íragerði er nafn á tveim hjáleigum frá Stokkseyri, Eystra-Íragerði og Vestra-Íragerði, og kemur fyrst fyrir í bændatali 1681. Nafn þetta ...
Hæringsstaðakot
/ Býli, Hjáleigur

Hæringsstaðakot

Nafn þetta er haft um Hæringsstaðahjáleigu í Jarðatali Johnsens 1847 og á uppdrætti herforingjaráðsins af Íslandi, en hvergi höfum vér ...