Stjörnusteinar
Stjörnusteinar eru aðeins nefndir í frásögninni um landnám í Stokkseyrarhreppi í Landnámabók og Flóamanna sögu eftir henni ( Íslendinga sögur I, 220; XII, 7), enda munu þeir snemma hafa lagzt…
Stjörnusteinar eru aðeins nefndir í frásögninni um landnám í Stokkseyrarhreppi í Landnámabók og Flóamanna sögu eftir henni ( Íslendinga sögur I, 220; XII, 7), enda munu þeir snemma hafa lagzt…
Skipa er fyrst getið árið 1591 í byggingarbréfi Jóns Grímssonar fyrir jörðinni (Jarðaskjöl Árn. í Þjóðskjalasafni), en því næst árið 1605 í vitnisburði Kristínar Felixdóttur, konu Vopna-Teits, þar sem hún…
Sel er fyrst nefnt, svo að kunnugt sé, í Gíslamáldaga Stokkseyrarkirkju frá 1560, þar sem sagt er, að í fyrsta lagi eigi kirkjan Sel, 20 hundraða jörð ( Ísl. fornbrs.…
Saga býlis Leiðólfsstaðir eru kenndir við Leiðólf, er þar byggði fyrstur manna öndverðlega á 10. öld og var leysingi Atla Hásteinssonar í Traðarholti að sögn Landnámu og Flóamanna sögu (…
Jörð þessi er fyrst nefnd í sambandi við atburði, sem gerðust um 1477 og síra Jón Egilsson segir frá í Biskupaannálum sínum. Óaldarseggir nokkrir, er taldir voru danskir, höfðu vetursetu…
Þeir eru kenndir við Hæring Þorgrímsson errubeins, sem um er getið í Landnámabók og hefir reist þar byggð fyrstur manna nálægt 970. Annars er Hæringsstaða ekki getið beinlínis fyrr en…
Hóla höfum vér fyrst séð getið í áreiðarbréfi milli Gegnishólanna 13. ágúst 1574 og í sams konar bréfi milli Gaulverjabæjar og Gegnishóla sama dag (Alþb. Ísl. I, 257 og 259).…
Hoftún var upphaflega hjáleiga frá Kekki, eins og gamla nafnið bendir til, byggð úr þeirri jörð, áður en henni var skipt í tvennt, sjá Kökk. Jarðarinnar er getið fyrst í…
Efra-Sel er hálflenda hinnar fornu jarðar Sels, sjá það. Í bændatali 1681 er hálflendu þessarar fyrst getið, og nefnist hún þar Sel efra, en jafnan síðan Efra-Sel. Stokkseyrarkirkja var eigandi…
Brautartunga er hálflenda hinnar fornu jarðar Kakkar, eftir að Kakkarhjáleiga hafði verið byggð úr jörðinni, sjá Kökk. Hálflendu þessarar er fyrst getið með nafni í manntali 1703 og nefndist þá…