Keldnakot
Keldnakot var hjáleiga frá Brattsholti, og er þess getið fyrst í bændatali 1681. Það var í eyði um skeið eftir stórubólu 1707, því að bólan deyddi fólkið, en grasnautn af býlinu hafði Sturlaugur Ólafsson á Kotleysu. Þess er getið, að kúgildin á Keldnakoti hafi til forna verið fjögur, og má af því marka, að það […]


