Bjarki Sveinbjörnsson

Íragerði

Íragerði er nafn á tveim hjáleigum frá Stokkseyri, Eystra-Íragerði og Vestra-Íragerði, og kemur fyrst fyrir í bændatali 1681. Nafn þetta er vafalaust dregið af Írum og beinir því huganum allt aftur á landnámsöld. Það er alkunnugt, að landnámsmenn höfðu með sér út hingað margt írskra manna, er þeir höfðu tekið herfangi fyrir vestan haf og

Íragerði Read More »

Hæringsstaðahjáleiga

Getið fyrst í Jb. 1708, og segir þar, að hún sé byggð fyrir manna minni. Hjáleiga þessi var alla jafnan kölluð Norðurhjáleiga eða Norðurkot, eftir að byggð var upp tekin í Suðurhjáleigu eða Suðurkoti, er síðar nefndist Lölukot, en nöfn þessi lögðust smám saman niður, eftir því sem Lölukotsnafnið .varð fastara í sessi. Einnig höfum

Hæringsstaðahjáleiga Read More »

Holtshjáleiga

Getið aðeins í Jb. ÁM. 1708, kölluð þar öðru nafni Heimahjáleiga. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið kotgrey af jörðinni Holti, byggð hafi varað þar fáein ár og hafi hún þá í auðn verið undir 20 ár. Samkvæmt því hefir Holtshjáleiga verið byggð hér um bil á árunum 1680-1690. Um ábúanda þar er engan

Holtshjáleiga Read More »

Hóll

Hóll var hjáleiga frá Stokkseyri og er fyrst getið í bændatali 1681 og í manntali 1703 (misprentað þar Höll). Á 19. öld var býlið stundum kallað Stokkseyrar-Hóll til aðgreiningar frá Hól í Gaulverjabæjarhreppi (Vorsabæjar-Hól). Hóllinn var hluti af Stokkseyrareigninni, unz mad. Þórdís Jónsdóttir í Dvergasteinum seldi hann skömmu fyrir aldamótin 1800 Jóni skipasmið Snorrasyni. Þegar

Hóll Read More »