08-Útsýnið
Sé maður staddur á sjávarbakkanum á Stokkseyri í björtu og heiðskíru veðri og virði fyrir sér útsýnið, er fjallahringurinn þessi frá vestri til austurs: Selvogsheiði með Kvennagönguhólum syðst í Hlíðartánni, þá er þar Heiðin-há nokkru hærra og Bláfjöllin þar norður af, en norðan undan þeim sést á kollinn á Vífilsfelli. Eru hæðir þessar og fjöll […]