Bjarki Sveinbjörnsson

08-Útsýnið

Sé maður staddur á sjávarbakkanum á Stokkseyri í björtu og heiðskíru veðri og virði fyrir sér útsýnið, er fjallahringurinn þessi frá vestri til austurs: Selvogsheiði með Kvennagönguhólum syðst í Hlíðartánni, þá er þar Heiðin-há nokkru hærra og Bláfjöllin þar norður af, en norðan undan þeim sést á kollinn á Vífilsfelli. Eru hæðir þessar og fjöll […]

08-Útsýnið Read More »

05-Þorleifur Kolbeinsson á Stóru-Háeyri

Þorleifur Kolbeinsson kaupmaður á Stóru-Háeyri eða Þorleifur ríki, eins og hann hefur oft verið nefndur á síðari tímum, var fæddur í Brattsholtshjáleigu 6. júní 1798. Foreldrar hans voru Kolbeinn Jónsson í Brattsholtshjáleigu, síðar í Ranakoti, og Ólöf Hafliðadóttir. Eins og skýrt er frá í þættinum af Kolbeini hér á undan, voru þau hjón fátæk mjög

05-Þorleifur Kolbeinsson á Stóru-Háeyri Read More »

04-Kolbeinn Jónsson í Ranakoti

Kolbeinn í Ranakoti var fæddur í Múla í Aðaldal í Þingeyjarsýslu 15. sept. 1756, og voru foreldrar hans Jón Kolbeinsson og Sigríður Þorleifsdóttir prófasts í Múla, Skaftasonar. Sigríður dó í Múla árið 1783, komin yfir sjötugt. Um Jón Kolbeinsson, föður Kolbeins, verður fátt eitt vitað með vissu, en algeng munnmæli í Þingeyjarsýslu segja, að hann

04-Kolbeinn Jónsson í Ranakoti Read More »