Bjarki Sveinbjörnsson

26-Hornriði og fjallsperringur

Suðurströnd landsins liggur, eins og kunnugt er, fyrir opnu hafi. Er þar enginn vogur eða vík til afdreps eða skjóls fyrir hinum æðanda austanvindi. Vatna-, Mýrdalsog Eyjafjallajöklar draga hann til sín, en bægja honum svo jafnframt frá sér, suður og vestur með sjávarströndinni, um Vestmannaeyjar og jafnvel alla leið vestur um Reykjanes, þar til austanáttin

26-Hornriði og fjallsperringur Read More »

24-Áningarstaðir á lestamannaleiðum

1. Lestamannaleið af Landbroti og Síðu til Mýrdals. 1. Frá Arnardrangi til Syðri-Steinsmýrar, vegalengdin nálega 6 km. 2. Frá Syðri-Steinsmýri til Efri-Eyjaeggja, vegalengdin nálega 15 km. 3. Frá Efri-Eyjaeggjum til Grjóteyrar í Álftaveri, vegalengdin nálega 15 km. 4. Frá Grjóteyri til Núpa, norðan Höfðabrekku, vegalengdin nálega 20 km. 5. Frá Núpum um Heiðardal og Arnarstakksheiði

24-Áningarstaðir á lestamannaleiðum Read More »

22-Vegir og ferjustaðir í Árnessýsl

Þegar komið er austan úr Austursýslunum, Skaftafellsog Rangárvallasýslum eða farið austur þangað, liggja leiðirnar yfir Þjórsá á ýmsum stöðum, ýmist á löggiltum ferjustöðum eða á vöðum, sem að vísu voru fá og torveld mjög yfirferðar. Leiðirnar lágu þá vestur yfir Hreppana, aðallega Gnúpverjahrepp, yfir Skeiðin, niður í Flóann og yfir hann, og síðan, ef lengra

22-Vegir og ferjustaðir í Árnessýsl Read More »

21-Félagaslífið á Bakkanum

Nokkrar minningar Árið 1875 kom fyrsta harmoníið í kirkju austanfjalls, í Arnarbæliskirkju, og var það kona prestsins, séra Jens Pálssonar, frú Guðrún, dóttir Péturs Guðjohnsen dómkirkjuorganista, sem á það lék. Faðir prestsins, séra Páll Jónsson Matthiesen ( d. 9. febrúar 1880) hafði verið sóknarprestur Stokkseyrarprestakalls um 5-6 ára skeið og búið á Ásgautsstöðum, sem þá

21-Félagaslífið á Bakkanum Read More »

20-Skemmtilegir menn og skrítnir náungar

Það væri ekki ólíklegt, að segja mætti ýmsar skemmtilegar og skrítnar sögur af ýmsu því, er fyrir augu og eyru bar meðal hinna mörgu manna, er viðskipti höfðu við hina víðfeðmu verzlun á Eyrarbakka, áttu þar heima og atvinnu sína stunduðu á þeim slóðum allan ársins hring. Til fróðleiks og skemmtunar vil ég aðeins minnast

20-Skemmtilegir menn og skrítnir náungar Read More »

19-Verzlunareigendur og verzlunarstjórar

I. R. B.  Lefolii Eigandi Eyrarbakkaverzlunar, I. R. B. Lefolii, var aldraður maður, en kom þó árlega til Eyrarbakka nokkru fyrir lestirnar og dvaldist þar um tíma. Hann var vel menntaður maður, söngvinn og alþýðlegur í viðmóti við alla, æðri sem lægri, en fáskiptinn nokkuð. Sat hann oftast heima í „Húsi“ eða niðri í skrifstofu

19-Verzlunareigendur og verzlunarstjórar Read More »