27-Viðaukar við veðurspár
Fiskiendur sitja makráðar á vatni eða vatnsbökkum; en allt í einu hefja þær sig til flugs og stefna til fjalla síðari hluta dags. Sé manni þá gengið þangað, sem þær sátu áður, má sjá ár allar og læki uppbelgda af íkæfu kraps og snjóa, enda er þá skollinn á öskubylur næsta dag (Sbr. Austantórur I, […]