You are currently viewing Erlendur Jónsson Simbakoti

Erlendur Jónsson Simbakoti

Erlendur Jónsson bjó og í Simbakoti; hann var móðurfaðir Vilhjálms Vilhjálmssonar blaðamanns og kenn ég lítið annað frá honum að segja því ég þekkti hann lítið. Mig minnir að hann kæmi þangað austan úr Rangárvallasýslu og að Helga hafi heitið kona hans; Jón og Margrét börn þeirra (hún móðir Vilhjálms).