/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Sólbakki
Sólbakki hét áður Ívarshús, sjá þar, en Karl Fr. Magnússon skírði húsið upp árið 1915. Árið eftir fluttist Karl að ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Slóra
Slóra var einsetukot karls eða kerlingar og stóð í Stokkseyrartúni, þar sem nú er Bjarnahús. Enginn veit hvenær kot þetta ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Skálavík
Skálavík er nefnd fyrst árið 1918. Það hús byggðu systkinin Magnús Gunnarsson kaupmaður, áður bóndi í Brú, og Þuríður Gunnarsdóttir, ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Skálafell
Skálafell nefnist símstöðvarhúsið á Stokkseyri, og kemur nafnið fyrst fyrir 1943. Húsið byggði Axel Þórðarson símstjóri, fyrr kennari á Stokkseyri ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Sjólyst
Sjólyst var byggð árið 1902 af þeim Þórði Björnssyni frá Móeiðarhvolshjáleigu, er fluttist til Reykjavíkur 1927, og Sigurði Magnússyni, síðar ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Sjóðbúð II
Sjóbúð II var bær gegnt Kirkjubólil, sem byggður var upp úr sjóbúð handa Guðmundi Jónssyni danska og Láru Sveinbjörnsdóttur konu ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Sigurðarhús
Sigurðarhús er kennt við Sigurð Einarsson verzlunarmann á Stokkseyri, er þar bjó lengi. Húsið er byggt árið 1899 af Eiríki ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Setberg
Setberg er byggt 1920 af Guðmundi Ólafssyni úr Holtum. Hann fluttist til Reykjavíkur og dó þar ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Góðtemplarahús
Góðtemplarahús var reist fyrir aldamót. Það stóð fyrir framan Vinaminni og gaf Grímur í Nesi lóð undir það. Verkalýðsfélag Stokkseyrar ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Þurrabúðir
Þurrabúðir voru þeir bólstaðir nefndir, sem enginn málnytupeningur fylgdi, og liggur það í orðinu sjálfu, en þurrabúðarmenn voru þeir kallaðir, ...