Þurrabúðir

Býli

Alþýðuhús

Alþýðuhús

Alþýðuhús var byggt 1939 af verkamannafélaginu .,Bjarma“ og var samkomuhús þess. Það er nú eign hreppsins, notað sem áhaldahús og ...
Aldaminni

Aldaminni

Aldarminni er byggt árið 1901 af Einari Jónssyni, áður bónda í Götu. og Guðlaugi Skúlasyni, síðar bónda í Sírnonarhúsum. Jón ...
Akbraut

Akbraut

Akbraut er byggð árið 1920 af Jóni Kristjánssyni, bróðursyni Magnúsar Teitssonar. Jón fluttist til Reykjavíkur og dó þar ...
Aftanköld

Aftanköld

Aftanköld var upphaflega skemma, er Jón Adólfsson í Grímsfjósum byggði aftan við bæinn á Stokkseyri á árunum 1860-65. þá er ...
Aðalsteinn

Aðalsteinn

Aðalsteinn er byggður 1910 af Guðmundi Guðmundssyni, síðast í Brautartungu. Þetta er annað af fyrstu tveim steinhúsunum, sem byggð voru ...
Adólfshús

Adólfshús

Adólfshús er kennt við Adólf Adólfsson á Stokkseyri. Talið er, að hann hafi byggt hús þetta árið, sem hann sleppti ...
Eystri-Bræðraborg

Eystri-Bræðraborg

Bræðraborg II var byggð árið 1899 af bræðrunum Ingimundi og Jóni Vigfússonum austan úr Holtum. Hús þetta er líka kallað ...
Hellukot

Hellukot

Hellukot var hjáleiga frá Stokkseyri, og er þess getið fyrst í manntali 1703. Undir lok 18. aldar var Hellukot selt ...
Stardalur

Stardalur

Stardalur er byggður árið 1888 af Guðmundi Bjarnasyni, áður bónda í Vestri-Rauðarhól ...
Sjónarhóll

Sjónarhóll

Sjónarhóll er bæjarþorp sem reis upp fyrir og eftir aldamótin síðustu. Fyrstu tvö húsin voru byggð árið 1897  af þeim ...