Aðalsteinn

Aðalsteinn

Aðalsteinn er byggður 1910 af Guðmundi Guðmundssyni, síðast í Brautartungu. Þetta er annað af fyrstu tveim steinhúsunum, sem byggð voru ...
Adólfshús

Adólfshús

Adólfshús er kennt við Adólf Adólfsson á Stokkseyri. Talið er, að hann hafi byggt hús þetta árið, sem hann sleppti ...
Eystri-Bræðraborg

Eystri-Bræðraborg

Bræðraborg II var byggð árið 1899 af bræðrunum Ingimundi og Jóni Vigfússonum austan úr Holtum. Hús þetta er líka kallað ...
Hellukot

Hellukot

Hellukot var hjáleiga frá Stokkseyri, og er þess getið fyrst í manntali 1703. Undir lok 18. aldar var Hellukot selt ...
Stardalur

Stardalur

Stardalur er byggður árið 1888 af Guðmundi Bjarnasyni, áður bónda í Vestri-Rauðarhól ...
Sjónarhóll

Sjónarhóll

Sjónarhóll er bæjarþorp sem reis upp fyrir og eftir aldamótin síðustu. Fyrstu tvö húsin voru byggð árið 1897  af þeim ...
Eiríksbakki

Eiríksbakki

Eiríksbakki var kenndur við Eirík Magnússon frá Háfshól í Holtum, er byggði hann árið 1902. Þetta var einn af Sjónarhólsbæjunum ...
Stíghús

Stíghús

Stíghús er byggt árið 1899 af Helga Halldórssyni síðar bónda á Grjótlæk ...
Merkigarður

Merkigarður

Merkigarður er byggður árið 1902 af Einari Sveinbjörnssyni, fyrr bónda á Leiðólfsstöðum. Þar bjó Einar til dauðadags 1937 og nú ...
Hóll

Hóll

Hóll í sveitarbók Stokkseyrar 1875-76 er stytting úr Ölhóll, sjá þar ...
Hólsbær

Hólsbær

Hólsbær var einnig kallaður Hólshjáleiga eða Norður-Hóll. Bæ þennan byggði Magnús Þorsteinsson frá Kolsholtshelli árið 1884. Þar bjó lengi Gísli ...
Close Menu