Býli

Allir bústaðir hvort sem er Lögbýli – Hjálega – Þurrabúð

Mannlýsingar

Dalbær

Dalbær

Dalbær var byggður 1899, og bjuggu þar hjónin Jón Jónsson og Helga Þorsteinsdóttir, bæði úr Ytrihrepp. Dalbær fór í eyði ...
Bjarg

Bjarg

Bjarg er byggt árið 1901 af Jóni Jóhannessyni, áður bónda á Mið-Kekki. Gísli Magnússon, sem býr þar nú, hefir gert ...
Hólmur

Hólmur

Hólmur hét áður Grímsbær, sjá hann. Árið 1903 skírðu þeir Jón Guðbrandsson og Guðjón Jónsson, sem þar bjuggu þá, bæinn ...
Vestri-Bræðraborg

Vestri-Bræðraborg

Bræðraborg I var byggð árið 1896. Hana byggðu bræðurnir Guðmundur Sæmundsson kennari, sem bjó þar lengi, og Lénharður Sæmundsson söðlasmiður, ...
Hausthús

Hausthús

Hausthús eru einn af Beinateigsbæjunum. Þau eru byggð árið 1896 af Runólfi Jónassyni frá Magnúsfjósum, en nafnið á bænum höfum ...
Smiðshús

Smiðshús

Smiðshús voru byggð árið 1898 af Guðjóni Björnssyni, síðar í Starfdal. Árið eftir fluttist þangað Magnús Þórðarson, er þar bjó ...
Gímsfjós

Gímsfjós

Grímsfjós voru háleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703. Hjáleiga þessi hefir öndverðlega verið byggð á ...
Kalastaðir

Kalastaðir

Kalastaðir voru hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í bændatali 1681. Um nafnið er nokkur ágreiningur. Í bændatali 1681, ...