Grjótlækur

Grjótlækur

Grjótlækur var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í byggingarbréfi fyrir Skipum 1591, enda segir í Jarðabók ÁM. 1708, ...
Grímsfjós

Grímsfjós

Grímsfjós voru háleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703. Hjáleiga þessi hefir öndverðlega verið byggð á ...
Gljákot

Gljákot

Það var hjáleiga frá Hæringsstöðum, og er þess getið fyrst, svo að kunnugt sé, í bændatali 1681. Í Jarðab. ÁM ...
Gerði
/ Býli, Hjáleigur

Gerði

Réttara er Gerðar, sjá þar ...
Fram-Ranakot
/ Býli, Hjáleigur

Fram-Ranakot

Svo var Ranakot í Stokkseyrarhverfi oft nefnt til aðgreiningar frá Ranakoti efra (Upp-Ranakoti) ...
Eystri-Rauðarhóll

Eystri-Rauðarhóll

Hann var hjáleiga frá Stokkseyri og nefndist fyrrum Rauðarhóll án frekari aðgreiningar og er getið fyrst með því nafni í ...
Eystri-Grund
/ Býli, Hjáleigur

Eystri-Grund

Svo nefnist nýbýli í Kotleysulandi, byggt árið 1940, sjá Grund ...
Eystra-Stokkseyrarsel

Eystra-Stokkseyrarsel

Það var hjáleiga frá Stokkseyri og upphaflega sel þaðan, sjá nánara um það við Stokkseyrarsel. Býli þetta fylgdi austurparti Stokkseyrar ...
Efra-Ranakot
/ Býli, Hjáleigur

Efra-Ranakot

Sjá Ranakot, efra ...
Bugar

Bugar

Bugar voru hjáleiga frá Ásgautsstöðum, og er þeirra getið fyrst með nafni í Jarðabók ÁM 1708. Þar segir, að hún ...