Bjarki Sveinbjörnsson

Eystra–Íragerði

Eystra-Íragerði var hjáleiga frá Stokkseyri, og er hennar getið fyrst með nafni sem sérstaks býlis í manntali 1703 (Austara-Íragerði). Að öðru leyti vísast til þess, sem segir um Íragerði. Hjáleiga þessi hefir ævinlega fylgt Stokkseyrareigninni og er nú síðan 1935 eign ríkissjóðs ásamt henni. Þess er vert að geta, að sama ættin bjó í Eystra-Íragerði

Eystra–Íragerði Read More »

Gerðar

Gerðar voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst fundið þeirra getið í Þingb. Árn. 17. júní 1675. Nefnist býlið þar Stokkseyrar-Gerðar til aðgreiningar frá Gerðum í Gaulverjabæjarhreppi. Einnig kemur fyrir nafnið Út-Gerðar til aðgreiningar frá sama bæ (Min. Gaulv. 1842 í dánarbálki og ef til vill víðar). Á síðari tímum er býlið oft nefnt

Gerðar Read More »