Bjarki Sveinbjörnsson

Bergsstaðir

Þetta nafn var notað um tíma á hjáleigunni Hraukhlöðu, eftir að Bergur smiður Guðmundsson tók þar upp byggð að nýju árið 1843. Bergsstaðanafnið er notað í húsvitjunarbók Stokkseyrarsóknar 1843 og 1844 og aftur á árunum 1851-1856, en náði ekki varanlegri festu, því að þess í milli og jafnan síðan var það nefnt sínu gamla nafni. […]

Bergsstaðir Read More »

Traðarholt

Traðarholt er með elztu jörðum í Stokkseyrarhreppi, byggt af Atla Hásteinssyni landnámsmanns skömmu eftir aldamótin 900, að því er ætla má. ,,Atli átti allt milli Grímsár ok Rauðár. Hann bjó í Traðarholti,“ segir í Landnámabók (Íslendinga sögur I, 220). Þar bjuggu síðan niðjar Atla alla 10. öldina og sjálfsagt lengur, en heimildir skortir um það.

Traðarholt Read More »

Tóftar

Bæjarnafnið Tóftar er karlkynsorð í fleirtölu, en samnafnið tóft, flt. tóftir (tættur), sem er kvenkynsorð, hefir haft áhrif á meðferð nafnsins, og er það því ritað Tóftir í flestum heimildum. Í manntali 1703 er rétt með nafnið farið. Sumir hafa talið, að þetta sé sami bær sem Stjörnusteinar, er síðar nefndust Ölvisstaðir, en Flóamanna saga

Tóftar Read More »

Syðra-Sel

Syðra-Sel er hálflenda jarðarinnar Sels, sem að fornu var ein jörð, sjá Sel. Hálflendunnar er getið fyrst í bændatali 1681, og nefnist hún þar Sel neðra, en nálega ávallt síðan Syðra-Sel (Manntal 1703, Jarðabó·k ÁM. 1708 o.s.írv.}, og svo er enn. Frá því á 15. öld var Stokkseyrarkirkja eigandi jarðarinnar og allt fram yfir síðustu

Syðra-Sel Read More »

Svanavatn (Mið-Kökkur)

Svanavatn er hálflenda hinnar fornu jarðar Kakkar, eftir að Kakkarhjáleiga hafði verið byggð úr jörðinni, sjá nánara um Kökk. Hálflenda þessi er fyrst nafngreind sem sérstakt býli í manntali 1703 og nefnist þá Efri-Kökkur. Á 18. öld festist smám saman við hana nafnið Mið-Kökkur, nefnd svo 1762 og jafnan síðan. Árið 1930 var jörðin skírð

Svanavatn (Mið-Kökkur) Read More »

Stokkseyri

Stokkseyri var landnámsjörð og stærsta höfuðbólið í Stokkseyrarhreppi, og er hreppurinn við hana kenndur. Jörðin var 60 hndr. eftir fornu mati og ávallt bændaeign á fyrri öldum. Þar hefir verið kirkjustaður síðan í fornöld og þingstaður hreppsins. Einnig hefir þar verið löggiltur verzlunarstaður síðan 1884, og allfjölmennt kauptún óx þar upp fyrir síðustu aldamót. Stokkseyrar

Stokkseyri Read More »