Bjarki Sveinbjörnsson

Garðsstaðir

Garðsstaðir eru einn af Beinateigsbæjunum. Þar var upphaflega sjóbúð Magnúsar Teitssonar. Þegar hann seldi Jóni Þorsteinssyni Garðbæ 1891, flutti hann sig í sjóbúðina, gerði hana upp og kallaði Garðsstaði. Þar bjó Magnús til 1896, er hann byggði Brún og fluttist þangað, en seldi Jóni Eiríki Jóhannssyni frá Klofa og Höllu Sigurðardóttur frá Beinateig Garðsstaði. Þau

Garðsstaðir Read More »

Garðbær

Garðbær er einn af Beinateigsbæjunum. Magnús Teitsson byggði hann 1886 og bjó þar til 1891, er hann seldi bæinn Jóni Þorsteinssyni járnsmið frá Kolsholtshelli. Þar bjó Jón síðan til 1908, er hann byggði húsið Brávelli. Jón hafði smiðjuhús allstórt í Garðbæ og vann þar tíðum að smíðum. Var oft gestkvæmt í smiðjunni, og ræddu menn

Garðbær Read More »