001-Ísólfur Pálsson tónskáld
Þann 11. mars ssl. [1971] voru 100 ár liðin frá fæðingu Ísólfs Pálssonar organista og tónskálds, en hann fæddist á Syðra-Seli í Stokkseyrarhreppi 11. mars 1871, sonur hjónanna Margrétar Gísladóttur og Páls Jónssonar bónda og hreppstjóra á Syðra-Seli. Meðal annars þess, er Ísólfur sökkti sér niður í, var sönglistin, og samdi hann, einkum eftir […]


