You are currently viewing Auðnukot

Auðnukot

Auðnukot (eða Unukot) hefir heitið býli í Syðra-Selslandi við mörkin milli Svanavatnsengja og Syðra-Sels. Til vitnis um kot þetta eru örnefnin Auðnukotshólar og Auðnukotsengjar og lítils háttar tóftarústir í öðrum hólnum. Enginn veit, hvenær þarna hefir byggð verið. (Sögn Bjarna Júníussonar).

Leave a Reply