Traðarhús Traðarhús eru einn af Beinateigsbæjunum. Bæ þennan byggði Gústaf Árnason trésmiður árið 1891 og nefndi Ártún, en seldi hann 1898 Brynjólfi Gunnarssyni, er gaf honum nafnið Traðarhús. Stundum var húsið kennt við Brynjólf og kallað Brynkahús. Post author:Bjarki Sveinbjörnsson Post published:02.06.2018 Tags: Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi Read more articles Previous PostTorfabær Next PostTún Leave a Reply Cancel replyCommentEnter your name or username to comment Enter your email address to comment Enter your website URL (optional) Δ