Tjarnir voru byggðar árið 1899 af Þorsteini Jónsyni úr Landeyjum. Árið eftir kom þangað Guðmundur Pálsson, einnig Landeyingur. Hann skírði bæinn upp árið 1905 og kallaði Vatnsdal, sem hann hefir síðan heitið.
Tjarnir


Tjarnir voru byggðar árið 1899 af Þorsteini Jónsyni úr Landeyjum. Árið eftir kom þangað Guðmundur Pálsson, einnig Landeyingur. Hann skírði bæinn upp árið 1905 og kallaði Vatnsdal, sem hann hefir síðan heitið.