H
Vantar Mynd

Hallgrímur Jóhannesson Kotleysu

Hallgrímur Jóhannesson frá Kotleysu, síðar á Kaðlastöðum, var einn hinn gjörvulegasti maður austur þar, smiður góður á tré og járn ...
J
Vantar Mynd

Jóhannes Árnason Stéttum

Jóhannes var ágætur skipasmiður og kom hann, ásamt Hallgrími á Borg nýju og betra lagi á róðraskipin þar eystra; mun ...