You are currently viewing Jón Andrésson Litlu-Háeyri

Jón Andrésson Litlu-Háeyri

Jón Andrésson bjó á Litluháeyri, en hann þekkti ég lítið; hann var einn hinna duglegu „erfiðismanna“ við Lefoliiverslun, en hvaðan hann kom eða hvert hann fór vissi ég ekki. Kann átti konu þá, er Guðrún hét, dóttir Sigrumdar í Framnesi og Aldísar (?) frá Hæli í Gnúpverjahreppi.