101-Verzlun Ásgeirs Eiríkssonar
Þegar kaupfélagið Ingólfur hætti starfsemi sinni árið 1923, keypti Ásgeir Eiríksson verslunarmaður nokkuð af vörum Ingólfs og náði í nokkur ...
100-Verzlun Jóns Adólfssonar
Jón Adólfsson keypti verzlun Andrésar Jónssonar árið 1923, sem fyrr segir, og rak hana á sama stað í 19 ár ...
099-Verzlun Andrésar Jónssonar
Andrés Jónsson frá Vestri-Móhúsum byrjaði að verzla á Eyrarbakka sumarið 1913, en hann hafði áður verið starfsmaður við kaupfélagið Ingólf ...
098-Verzlun Einars Eyjólfssonar
Árið 1919 stofnaði Einar Eyjólfsson frá Dalbæ í Gaulverjabæjarhreppi smáverzlun á heimili sínu, Sjólyst á Stokkseyri, og rak hana í ...
097-Verzlun Sigurðar Ingimundarsonar
Vorið 1914 opnaði Sigurður Ingimundarson frá Dvergasteinum nýja verzlun á Stokkseyri. Keypti hann hús Pálmars Pálssonar, byggði vestan við það ...
096-Verzlun Magnúsar Gunnarssonar
Í júnímánuði 1913 opnaði Magnús Gunnarsson, áður bóndi í Brú, nýja verzlun á Stokkseyri. Þótti sumum það djarft í ráðizt ...
095-Bókaverzlun Þórðar Jónssonar
Árið 1912 stofnaði Þórður Jónsson bókhaldari bóka- og ritfangaverzlun í húsi sínu, Brávöllum. Var hún í nokkur ár stærsta verzlun ...
094-Verzlun Ísólfs Pálssonar
Ísólfur Pálsson tónskáld keypti borgarabréf og hafði smáverzlun á Stokkseyri í eitt eða tvö ár. Hefir það líklega verið á ...
093-Verzlun jóns Jónssonar
Þegar Edinborgarverzlun hætti starfsemi sinni á Stokkseyri árið 1903, stofnaði Jón Jónasson, sem verið hafði verzlunarstjóri bæði hjá Jóni Þórðarsyni ...
092-Verzlun Guðmundar Guðmundssonar læknis
Guðmundur Guðmundsson læknir, sem var í Laugardælum, fluttist til Stokkseyrar 1898 og átti þar heima í þrjú ár. Keypti hann ...