/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Blómsturvellir
Blómsturvellir voru byggðir árið 1910 af Brynjólfi Gíslasyni frá Þverspyrnu í Ytrihrepp. Hann fluttist síðan til Reykjavíkur ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Bjarnastaðir
Bjarnastaðir voru kenndir við Bjarna formann Nikulásson, er þar bjó, og var nafn þetta notað á árunum 1903-10. Býli þetta ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Bjarnahús
Bjarnahús er kennt við Bjarna Grímsson bónda á Stokkseyri, er bjó þar allan sinn búskap og stækkaði það nokkuð. Húsið ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Bjarnaborg
Bjarnaborg er kennd við Bjarna formann Jónasson frá Magnúsfjósum, er bjó þar lengi. Húsið var byggt árið 1900 af Jóni ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Bjarmaland
Bjarmaland er byggt árið 1895 af Jóni Vigfússyni verzlunarmanni hjá Ólafi Árnasyni. Jón fór til Ameríku 1899 og seldi húsið ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Beinateigur
Beinateigur er nefndur fyrst í Jarðabók ÁM. 1708, og segir þar, að þurrabúð þessi hafi í eyði legið undir 60 ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Baugstaðarjómabú
Baugsstaðarjómabú var byggt árið 1904. Það stendur við Baugsstaðaá, skammt fyrir vestan Baugsstaði. Um Baugsstaðarjómabú og starfsemi þess er fróðleg ...
Barna- og unglingaskóli
Barna- og unglingaskóli Stokkseyrar er reistur á árunum 1947-51 á Stokkseyrartúni gamla, vegleg myndarbygging og staðarprýði. Þar hjá hefir verið ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Baldursheimur
Baldursheimur er byggður um 1945 af Sturlaugi Guðnasyni frá Sandgerði á Stokkseyri ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Baldurshagi
Baldurshagi er byggður 1910 af Sæmundi Benediktssyni frá Íragerði, er bjó þar síðan, unz hann fluttist til Vestmannaeyja árið 1935 ...
- Go to the previous page
- 1
- …
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- …
- 39
- Go to the next page