Hraukur

Hraukur

Hraukur mun hafa verið byggður fyrst árið 1824, af Bjarna Jónsyni, áður bónda á Syðsta-Kekki, en ekki kemur nafnið þó ...
Hótel Stokkseyri

Hótel Stokkseyri

Hótel Stokkseyri er byggt árið 1943 af hlutafélagi nokkurra manna og hefir verið rekið síðan sem gistihús og samkomustaður. Hótelið ...
Hóll

Hóll

Hóll í sveitarbók Stokkseyrar 1875-76 er stytting úr Ölhóll, sjá þar ...
Hólahjáleiga

Hólahjáleiga

Hólahjáleiga var þurrabúð hjá Hólum, sem er aðeins nefnd í manntali 1703 og hefir verið í byggð fáein ár. Þar ...
Hof

Hof

Hof var byggt árið 1908 af Gísla Sigmundssyni frá Gerðum í Flóa, er kallaður var Harmoniku-Gísli. Á Hofi bjó síðast ...
Helluhóll

Helluhóll

Helluhóll er aðeins nefndur í manntalsbók Árnessýslu 1802. Þar bjó þá Erlendur Bjarnason, áður bóndi í Hellukoti. Kot þetta hefir ...
Helgahús

Helgahús

Helgahús var kennt við Helga Jónsson verzlunarstjóra Kaupfélagsins Ingólfs, sem bjó þar frá 1907-26, er hann fluttist til Reykjavíkur. Það ...
Heiði

Heiði

Heiði var þurrabúð hjá Brattsholti, kölluð öðru nafni Trýni manna á milli. Þar byggðu árið 1879 Jón Jónsson og Hildur ...