/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Garðhús
Garðhús eru byggð 1890 af Einari Einarssyni, áður bónda í Bugum, og bjó hann þar lengi síðan ...
/ Bólstaðir, Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Garðbær
Garðbær er einn af Beinateigsbæjunum. Magnús Teitsson byggði hann 1886 og bjó þar til 1891, er hann seldi bæinn Jóni ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Folald
Folald svonefnt í manntalsbók Ám. 1831 er sama býli sem Kumbaravogskot, sjá það. Þannig nefndu menn þar eystra afbýli af ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Félagshús
Félagshús nefndist vörugeymsluhús það hið mikla, er Grímur í Nesi reisti á Stokkseyri árið 1893. Það var 36 X 12 ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Fagridalur
Fagridalur er byggður árið 1912 af Jóni Þorsteinssyni járnsmið, er áður bjó í Garðbæ og á Brávöllum ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Eiríkshús
Eiríkshús var kennt við Eirík Jónsson trésmið frá Ási í Holtum, er byggði það árið 1898 og bjó þar, unz ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Eiríksbakki
Eiríksbakki var kenndur við Eirík Magnússon frá Háfshól í Holtum, er byggði hann árið 1902. Þetta var einn af Sjónarhólsbæjunum ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Djúpidalur
Djúpidalur var byggður árið 1891 af Jónasi íshúsverði Jónssyni frá Ranakoti efra. Jónas var kallaður „drottinn minn“. Því sagði hann ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Deild
Deild er byggð árið 1901 af Jóhanni V. Daníelssyni, síðar kaupmanni á Eyrarbakka ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Dalbær
Dalbær var byggður 1899, og bjuggu þar hjónin Jón Jónsson og Helga Þorsteinsdóttir, bæði úr Ytrihrepp. Dalbær fór í eyði ...
- Go to the previous page
- 1
- …
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- …
- 19
- Go to the next page