/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Heiðarhvammur
Heiðarhvammur hét fyrst Bugakot og svo Bjarnastaðir, sjá þar. Árið 1910 fluttist þangað Ólafur Guðmundsson ferjumaður frá Sandhólaferju, faðir Kjartans, ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Hafsteinn
Hafsteinn er byggður árið 1910 af Hreini Kristjánssyni, síðar bónda í Símonarhúsum. Hafsteinn er fyrsta steinhúsið á Stokkseyri og Eyrarbakka, ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Götuhús
Götuhús eru byggð árið 1897 af Sæmundi steinsmið Steindórssyni frá Stóru-Sandvík, og bjó hann þar fyrstur ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Gústafshús
Gústafshús var kennt við Gústaf Árnason trésmið, sjá Ártún II ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Grund
Grund er byggð árið 1906 af Gísla Gíslasyni, áður bónda í Bugum, og bjó hann þar til æviloka ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Grímsbær
Grímsbær var byggður árið 1889 af Njáli Símonarsyni, er þar bjó fyrstur. Árið 1903 var bærinn skírður upp og nefndur ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Gimli
Gimli heitir samkomuhús og þinghús hreppsins. Það var byggt árið 1921 ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Geirakot
Geirakot er kennt við Olgeir Jónsson frá Grímsfjósum. sem hefir búið þar sem einsetumaður síðan 1920. Það var upphaflega sjóbúð ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Garður
Garður er byggður árið 1941 af Böðvari Tómassyni útgerðarmanni. Það er timburhús á steyptum kjallara, múrhúðað utan ...
/ Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Garðsstaðir
Garðsstaðir eru einn af Beinateigsbæjunum. Þar var upphaflega sjóbúð Magnúsar Teitssonar. Þegar hann seldi Jóni Þorsteinssyni Garðbæ 1891, flutti hann ...
- Go to the previous page
- 1
- …
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- …
- 19
- Go to the next page