Brattsholt
Saga býlis Brattsholt var byggt á landnámsöld og er kennt við Bratt, leysingja Atla Hásteinssonar í Traðarholti, er þá land af Atla og byggði þar fyrstur manna. ( Íslendinga sögur I, 220, sbr. XII, 7). Eftir það finnst Brattsholts ekki getið fyrr en á 16. öld í sambandi við jarðakaup. [note] Sumar Landnámugerðir telja hann […]



