Bjarki Sveinbjörnsson

Brattsholt

Saga býlis Brattsholt var byggt á landnámsöld og er kennt við Bratt, leysingja Atla Hásteinssonar í Traðarholti, er þá land af Atla og byggði þar fyrstur manna. ( Íslendinga sögur I, 220, sbr. XII, 7). Eftir það finnst Brattsholts ekki getið fyrr en á 16. öld í sambandi við jarðakaup. [note] Sumar Landnámugerðir telja hann […]

Brattsholt Read More »

Baugsstaðir

Baugsstaðir eru elzta byggt ból í Stokkseyrarhreppi og kenndir við Baug Rauðsson, fóstbróður Ketils hængs, er hafði þar aðsetur hinn fyrsta vetur, er hann var á Íslandi um 890. Um Baug segir svo í Landnámu: ,,Hann fór til Íslands ok var inn fyrsta vetr á Baugsstöðum, en annan með Hængi. Hann nam Fljótshlíð alla at

Baugsstaðir Read More »

Hellukot

Hellukot var hjáleiga frá Stokkseyri, og er þess getið fyrst í manntali 1703. Undir lok 18. aldar var Hellukot selt úr Stokkseyrartorfunni. Seljandinn hefir vafalaust verið mad. Þórdís Jónsdóttir í Dvergasteinum, en kaupandinn var Jón bóndi Ingimundarson á Leiðólfsstöðum (sbr. Skiptab. Árn. 18. júní 1805). Við arfaskipti eftir Jón kom Hellukotið í hlut Bergs, sonar

Hellukot Read More »

Sjónarhóll

Sjónarhóll er bæjarþorp sem reis upp fyrir og eftir aldamótin síðustu. Fyrstu tvö húsin voru byggð árið 1897  af þeim Sigurði Bjarnasyni, sem var í Búð, og Sigurði Magnússyni frá Háfshól í Holtum, en þriðja árið 1899 af Halldóri Magnússyni, bróður Sigurðar. Nefnast þessi þrjú hús enn í dag Sjónarhóll án frekari aðgreiningar. Um og

Sjónarhóll Read More »