Bjarki Sveinbjörnsson

Bugar

Bugar voru hjáleiga frá Ásgautsstöðum, og er þeirra getið fyrst með nafni í Jarðabók ÁM 1708. Þar segir, að hún hafi verið byggð fyrir manna minni, en farið í eyði í fardögum það ár, megi og þetta hrakkot ekki aftur byggja nema til meins og skaða heimajörðinni. (Jb. ÁM, Il, 57). Bugar voru síðan í

Bugar Read More »

Bræðratunga

Bræðratunga var byggð fyrst árið 1910 og kennd við bræðurna Jón Sigurðsson í Starkaðarhúsum og Sigurð Sigurðsson bónda á Stokkseyri, er reistu býli þetta handa föður sínum, Sigurði Sigmundssyni, er áður hafði lengi verið þurrabúðarmaður í Grímsfjósum. Bjó Sigurður þar fyrst og svo Jón, sonur hans, og fleiri. Býlinu fylgdu þá 2 hektarar lands. Árið

Bræðratunga Read More »

Breiðamýrarholt

Breiðamýrarholt var hjáleiga frá Holti, byggð fyrst í þann tíma, sem Bjarni Sigurðsson á Stokkseyri var ráðsmaður Skálholtsstóls, að sögn Jarðabókar ÁM. 1708. Bjarni var ráðsmaður á árunum 1631-1638, og hefir Breiðamýrarholt eftir því byggzt á þeim árum, en annars höfum vér fyrst séð þess getið í bændatali 1681. Á 18. öld fór Breiðamýrarholt tvívegis

Breiðamýrarholt Read More »

Borgarholt

Borgarholt var hjáleiga frá Brattsholti og var í byggð á árunum 1830- 1933 eða í rúma öld. Þar byggði fyrstur manna Snorri Hólmsteinsson, er síðast bjó að Grjótlæk, og var býlið í fyrstu kennt við hann og nefnt Snorrakot. Því nafni er haldið í húsvitjunarbók Stokkseyrarsóknar í fáein ár, en Borgarholt er býlið nefnt fyrst

Borgarholt Read More »