Eystra-Stokkseyrarsel
Það var hjáleiga frá Stokkseyri og upphaflega sel þaðan, sjá nánara um það við Stokkseyrarsel. Býli þetta fylgdi austurparti Stokkseyrar og var sem hluti af henni, unz það varð séreign við skipti eftir þau Stokkseyrarhjón, Adólf Petersen og Sigríði Jónsdóttur frá Móhúsum, og kom þá í hlut sona þeirra, Jóns og Adólfs. Þeir bræður seldu […]



