033-Tryggingar og sjúkrasamlag
Með lögum um almannatryggingar og stofnun sjúkrasamlaga eru framfærslumálin í landinu komin inn á nýjar brautir og mannúðlegri en áður tíðkaðist. Hér skal víkja stuttlega að þróun þeirra mála í Stokkseyrarhreppi. Á árunum 1922-1923 gerði Verkalýðsfélagið „Bjarmi“ tilraun til að koma á fót sjúkrasamlagi, en tilraunin mistókst. Árið 1936 voru sjúkrasamlög lögboðin í kaupstöðum, og […]
