033-Tryggingar og sjúkrasamlag
Með lögum um almannatryggingar og stofnun sjúkrasamlaga eru framfærslumálin í landinu komin inn á nýjar brautir og mannúðlegri en áður tíðkaðist. Hér skal víkja stuttlega að þróun þeirra mála í…
Með lögum um almannatryggingar og stofnun sjúkrasamlaga eru framfærslumálin í landinu komin inn á nýjar brautir og mannúðlegri en áður tíðkaðist. Hér skal víkja stuttlega að þróun þeirra mála í…
Í yfirliti um eignir Stokkseyrarhrepps fyrir árið 1915-1916 eru talin slökkviáhöld, virt á kr. 1407.00, og geymsluskúr fyrir slökkviáhöld, virtur á kr. 126.00, og eru þetta fyrstu upplýsingar um tilveru…
Ekki er nú kunnugt um það, hvenær fyrst voru uppi raddir um að koma upp rafstöð á Stokkseyri. En þess má geta, að þegar á árinu 1905 var rætt um…
Hafnarskilyrði eru á Stokkseyri í erfiðasta lagi sökum hins mikla skerjagarðs, er út frá landi liggur. Stokkseyrarsund var og er aðalsundið, en þar eru hættusamir kaflar á innsiglingunni, svo sem…
Eitt hinna fornu verkefna hreppanna var að annast nauðsynlegustu vegabætur innan sinna takmarka, stuðla að brúargerð og ferjuhaldi á alfaraleiðum. Mun sýslumönnum hafa borið skylda til að hafa eftirlit með…
Í þjóðsögum segir svo frá því, hvernig refurinn barst hingað til lands, að einu sinni hafi Íslendingur nokkur verið til veturvistar í Finnmörk. Gömul kona á bænum vildi eiga Íslendinginn,…
Ég var orðinn 15 ára þegar ég gerðist félagi í U. M. F. Stokkseyrar. Ekki var þessi dráttur af minni hendi allskostar sjálfráður. Heldur ekki vegna þess, að mér væri…
Ég gekk aldrei í Ungmennafélag Stokkseyrar - þótti ekki hafa aldur eða þroska til að stíga svo örlagaríkt spor. Hins vegar fylgdist ég álengdar með félaginu og störfum þess. Mér…
Ungmennafélag Stokkseyrar minnist um þessar mundir fimmtíu ára afmælis síns. Það er merks áfanga að minnast. Ungmennafélagshreyfingin spratt af þeim vorhug, sem fór um þjóðina um og upp úr síðustu…
Þegar félag hefir starfað í tug ára, er oft staldrað við og litið yfir farinn veg. Því er ástæða að láta hugann reika aftur og fram í tímann, við þau…