Bjarki Sveinbjörnsson

033-Tryggingar og sjúkrasamlag

Með lögum um almannatryggingar og stofnun sjúkrasamlaga eru framfærslumálin í landinu komin inn á nýjar brautir og mannúðlegri en áður tíðkaðist. Hér skal víkja stuttlega að þróun þeirra mála í Stokkseyrarhreppi. Á árunum 1922-1923 gerði Verkalýðsfélagið „Bjarmi“ tilraun til að koma á fót sjúkrasamlagi, en tilraunin mistókst. Árið 1936 voru sjúkrasamlög lögboðin í kaupstöðum, og […]

033-Tryggingar og sjúkrasamlag Read More »

032-Brunamál

Í yfirliti um eignir Stokkseyrarhrepps fyrir árið 1915-1916 eru talin slökkviáhöld, virt á kr. 1407.00, og geymsluskúr fyrir slökkviáhöld, virtur á kr. 126.00, og eru þetta fyrstu upplýsingar um tilveru slökkviliðs Stokkseyrar, þar eð eldri sveitarbækur eru glataðar. Mun slökkviliðið þá hafa verið nýstofnað, því að Ásgeir Eiríksson, sem var fyrsti slökkviliðsstjórinn, kvað sig minna,

032-Brunamál Read More »

029-Vegagerð

Eitt hinna fornu verkefna hreppanna var að annast nauðsynlegustu vegabætur innan sinna takmarka, stuðla að brúargerð og ferjuhaldi á alfaraleiðum. Mun sýslumönnum hafa borið skylda til að hafa eftirlit með því, að hrepparnir brygðust ekki þessu hlutverki sínu. Lítil merki sjást nú eftir framkvæmdir fyrri manna á þessu sviði, enda naumast um vegagerð að ræða

029-Vegagerð Read More »