Read more about the article 088-Stokkseyrarfélagið
Stokkseyri eftir aldamótin [1900]. Húsin talin frá vinstri eru: Kirkjan, verzlunarhús Kaupfélagsins Ingólfs (með flaggstönginni), byggt af Grími í Nesi; stóra pakkhúsið og við enda þess ber Helgahús; fram við stóra pakkhúsið er fyrst Adólfshús og þá Pálmarshús; næst er Sigurðarhús og verzlun Magnúsar Gunnarssonar (sambyggð); næst ber verzlunar- og íbúðarhús Jóns Jónassonar og lengst til hús Bjarna Jónssonar.

088-Stokkseyrarfélagið

Árið 1888 gerðist merkisatburður í verzlunarsögu Suðurlands. Snemma á því ári var stofnað fyrsta samvinnukaupfélag á Suðurlandi, og voru þeir síra Magnús Helgason á Torfastöðum og Gunnlaugur Þorsteinsson bóndi á…

Continue Reading088-Stokkseyrarfélagið