094-Verzlun Ísólfs Pálssonar
Ísólfur Pálsson tónskáld keypti borgarabréf og hafði smáverzlun á Stokkseyri í eitt eða tvö ár. Hefir það líklega verið á árunum 1906-07 eða litlu síðar. Ísólfur fluttist til Reykjavíkur 1912.…
Ísólfur Pálsson tónskáld keypti borgarabréf og hafði smáverzlun á Stokkseyri í eitt eða tvö ár. Hefir það líklega verið á árunum 1906-07 eða litlu síðar. Ísólfur fluttist til Reykjavíkur 1912.…
Þegar Edinborgarverzlun hætti starfsemi sinni á Stokkseyri árið 1903, stofnaði Jón Jónasson, sem verið hafði verzlunarstjóri bæði hjá Jóni Þórðarsyni og Edinborg, verzlun fyrir eigin reikning. Keypti hann hús Guðmundar…
Guðmundur Guðmundsson læknir, sem var í Laugardælum, fluttist til Stokkseyrar 1898 og átti þar heima í þrjú ár. Keypti hann nýtt hús af Eiríki trésmið Jónssyni, síðar bónda í Ási…
Um og eftir aldamótin tóku Stokkseyringar sjálfir að setja upp verzlanir. Margir höfðu þá fengið nokkur kynni af verzlunarstörfum og sumir nokkra reynslu í þeim efnum. Verzlanir þessar áttu að vonum…
Í ársbyrjun 1896 stofnuðu fjórir menn í Reykjavík til félagsskapar með sér um verzlunarrekstur á Stokkseyri. Menn þessir voru Björn Kristjánsson kaupmaður, síðar bankastjóri og ráðherra, er ættaður var frá…
Starfsemi Stokkseyrarfélagsins vakti margan dreng til dáða og kallaði fram nýja krafta. Sá maður, sem nú verður frá sagt og athafnasamastur hefir verið kaupmanna á Stokkseyri, byrjaði einmitt feril sinn…
Árið 1888 gerðist merkisatburður í verzlunarsögu Suðurlands. Snemma á því ári var stofnað fyrsta samvinnukaupfélag á Suðurlandi, og voru þeir síra Magnús Helgason á Torfastöðum og Gunnlaugur Þorsteinsson bóndi á…
Árið 1888 gerðist merkisatburður í verzlunarsögu Suðurlands. Snemma á því ári var stofnað fyrsta samvinnukaupfélag á Suðurlandi, og voru þeir síra Magnús Helgason á Torfastöðum og Gunnlaugur Þorsteinsson bóndi á…
Eftir að alþingi fekk löggjafarvald og fjárforræði með stjórnarskránni 1874, tekur það að snúa sér meira en áður að almennum framfaramálum innanlands, þótt hægt miðaði fyrstu áratugina. Meðal annars fylgdi…
Í tilskipun um verzlunina á Íslandi frá 13. júní 1787 er m. a. mælt svo fyrir, að allir þeir, sem fengið hafi borgararéttindi í einhverjum kaupstað, megi hindrunarlaust setjast að…