124-Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju
Eins og áður er getið, stofnaði Gísli Pálsson í Hoftúni sjóð til eflingar góðum kirkjusöng á Stokkseyri. Fer hér á eftir skipulagsskrá hans, svo að sjá megi ger, hvert var markmið gefandans. „1. gr. Sjóðurinn heitir Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju, stofnaður 5. apríl 1928 af Gísla Pálssyni organleikara við Stokkseyrarkirkju, stofnfé kr. 250.00 – tvö hundruð og […]

