124-Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju
Eins og áður er getið, stofnaði Gísli Pálsson í Hoftúni sjóð til eflingar góðum kirkjusöng á Stokkseyri. Fer hér á eftir skipulagsskrá hans, svo að sjá megi ger, hvert var…
Eins og áður er getið, stofnaði Gísli Pálsson í Hoftúni sjóð til eflingar góðum kirkjusöng á Stokkseyri. Fer hér á eftir skipulagsskrá hans, svo að sjá megi ger, hvert var…
Um langan aldur hafa Stokkseyringar staðið framarlega um söngmennt og tónlist, þegar miðað er við það, sem almennt tíðkast hér á landi. Áhugi á þeim efnum virðist lengi hafa verið…
Eins og áður er tekið fram, skyldi vera prestur heimilisfastur á Stokkseyri í kaþólskri tíð, sennilega frá því er kirkja var þar sett og fram undir lok 15. aldar. Á…
Meðan prestskyld var á Stokkseyri í kaþólskum sið, hefir Stokkseyrarsókn verið sérstakt prestakall. Svo var enn um aldamótin 1400, eins og sjá má af Vilkinsmáldaga. Hins vegar er prestskyldin niður…
Það má telja nokkurn veginn víst, að kirkjan á Stokkseyri hafi þegar í upphafi verið sóknarkirkja, þ. e. að til hennar hafa verið lagðir ákveðnir bæir að tollum og tíundum,…
Stokkseyrarkirkja stendur austan við hið forna Stokkseyrarhlað með' stórum grafreit umhverfis, sem nær fram að sjógarði og nýtur skjóls af honum. Jarðvegurinn er sendinn sjávarbakki, þurr og mjög hreinlegur, og…
Kirkjugripir Í Þjóðminjasafni er til nákvæm lýsing á kirkjugripum Stokkseyrarkirkju, skráð af Matthíasi Þórðarsyni þjóðminjaverði 19. ágúst 1909 og endurskoðuð 7. sept. 1916. Þykir vel við eiga að birta lýsingu…
Nú skal hverfa að því efni að skýra nokkuð frá kirkjubyggingum á Stokkseyri, eftir því sem kunnugt er um. Engar heimildir eru til um það efni frá hinum fyrri öldum…
Kirkjan á Stokkseyri var bændakirkja fyrr á tímum sem aðrar kirkjur hér á landi. Bændakirkjur urðu þannig til, að bændur reistu á eiginn kostnað kirkjur á jörðum sínum, ýmist að…
Í Stokkseyrarhreppi hinum forna hefir að vísu lengstum verið ein kirkja, en kunnugt er þó um kirkjur eða bænahús á 5 stöðum alls í hreppnum. Sum þessara guðshúsa áttu sér…