Bjarki Sveinbjörnsson

124-Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju

Eins og áður er getið, stofnaði Gísli Pálsson í Hoftúni sjóð til eflingar góðum kirkjusöng á Stokkseyri. Fer hér á eftir skipulagsskrá hans, svo að sjá megi ger, hvert var markmið gefandans. „1. gr. Sjóðurinn heitir Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju, stofnaður 5. apríl 1928 af Gísla Pálssyni organleikara við Stokkseyrarkirkju, stofnfé kr. 250.00 – tvö hundruð og […]

124-Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju Read More »

123-Forsöngvarar og sönglíf á Stokkseyri

Um langan aldur hafa Stokkseyringar staðið framarlega um söngmennt og tónlist, þegar miðað er við það, sem almennt tíðkast hér á landi. Áhugi á þeim efnum virðist lengi hafa verið landlægur í Stokkseyrarhreppi, og kunnugt er þar um marga framúrskarandi söngmenn, þótt auðvitað ólærðir væru. Langt er síðan að því var veitt athygli, að mest

123-Forsöngvarar og sönglíf á Stokkseyri Read More »

119-Kirkjugarðar og legsteinar

Stokkseyrarkirkja stendur austan við hið forna Stokkseyrarhlað með’ stórum grafreit umhverfis, sem nær fram að sjógarði og nýtur skjóls af honum. Jarðvegurinn er sendinn sjávarbakki, þurr og mjög hreinlegur, og viðir fúna þar undra seint. Kirkjugarðurinn hefir verið færður út tvívegis á þessari öld, rétt eftir 1920 og aftur 1938 og er nú að verða

119-Kirkjugarðar og legsteinar Read More »

118-Kirkjugripir

Kirkjugripir Í Þjóðminjasafni er til nákvæm lýsing á kirkjugripum Stokkseyrarkirkju, skráð af Matthíasi Þórðarsyni þjóðminjaverði 19. ágúst 1909 og endurskoðuð 7. sept. 1916. Þykir vel við eiga að birta lýsingu hans hér, en hún er á þessa leið: „Altaristaflan. ekki gömul; allstór og allgott málverk, himnaförin, ekki merkt. Umgjörðin er með íslenzkri áletrun neðst, ritningargreininni

118-Kirkjugripir Read More »

116-Stokkseyrarkirkja og eigendur hennar

Kirkjan á Stokkseyri var bændakirkja fyrr á tímum sem aðrar kirkjur hér á landi. Bændakirkjur urðu þannig til, að bændur reistu á eiginn kostnað kirkjur á jörðum sínum, ýmist að áeggjan kennimanna eða af trúarlegum áhuga. ,,Hvatti menn það mjög til kirkjugerðar, að það var fyrirheit kennimanna, að maður skyldi jafnmörgum mönnum eiga heimilt rúm

116-Stokkseyrarkirkja og eigendur hennar Read More »